Mánudagur, 30. janúar 2012
Íslensk stjórnvöld tefja viðræður við ESB
Timo Summa sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi hefur sagt að íslensk stjórnvöld ákveði sjálf hraða viðræðnanna um aðild að ESB. Viðmið fyrir viðræður við þjóð sem á aðild að EES-samningnum líkt og við er eitt og hálft ár eða 16-18 mánuðir.
Umsókn Íslands var send í júlí 2009 eða hálfu þriðja ári, 30 mánuðum.
Íslensk stjórnvöld teygja lopann í viðræðum við ESB; Samfylkingin vegna þess að hún vill eiga til góða ófullgerðan samning við næstu kosningar og VG vegna þess að flokkurinn myndi endanlega klofna þegar samningur lægi fyrir.
Vill eiginlegar viðræður í gang | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jón Bjarna á heiðurinn á því að tefja ferlið.
Sleggjan og Hvellurinn, 30.1.2012 kl. 17:24
Nú eiga Jóhanna og Steingrímur að hætta þessu ESB rugli, því þangað er ekkert að sækja, því þar er allt ein rjúkandi rúst.
Hér innanlands er af nægu að taka, t.d. var hagfræðistofnun Landsbankans að koma með álit um að endurgreiðsla Arion-banka til skilvísra viðskiptavina, geti haft áhrif til hækkunar á verðbólgu á Íslandi, en það var ekki verðbólguhvetjandi þegar Landsbankinn gerði hið sama, þetta er náttúrlega fullkomlega galið, og mann setur hljóðan, og greinilegt að hagfræðideildin hefur ekki næg verkefni.
Jón Vald. (IP-tala skráð) 30.1.2012 kl. 17:28
Þessi vinstri stjórn gerir ekkert rétt.
Getur ekki einu sinni unnið að eina stefnumáli sínu að gera Ísland að miðevrópskri nýlendu eins og Grikki.
Það sannast á mælitækinu, íslensku krónunni.
http://amx.is/tenglar/198423/
Hvar er traustið sem skiptin í seðlabankan átti að skapa?
jonasgeir (IP-tala skráð) 30.1.2012 kl. 17:36
He he he .... Jóni Bjarna að kenna...!!!! Hann fær fálkaorðuna fyrir bragðið.
En er þá ekki allir aðrir málaflokkar frágengnir... ????
.
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 30.1.2012 kl. 17:54
jonasgeir
þetta er bara sönnun um að krónan er handónýt og við þurfum að ganga í ESB og taka upp evru.
Sleggjan og Hvellurinn, 30.1.2012 kl. 17:54
Haha ha eh heh.
Vildi óska að það væri smá möguleiki á að þú hefðir rétt fyrir þér sleggjuhvellurinn góði.
En í þessu tilfelli sannar krónan bara eitt.
Ömurlega efnahagsstjórn.
Ömurlega ríkisstjórn og ekkert betri seðlabanka.
Evran á sín vandamál sem óagaðir stjórnmálamenn hafa getað misnotað svo rækilega að frægt er orðið um allan heim. Ekki væri það nú betra hér á landi.
jonasgeir (IP-tala skráð) 30.1.2012 kl. 18:12
Baugssleggjuhvellur. Hvers vegna í ósköpunum að taka upp evruna þega hún er í rúst og engin veit hvernig fer með hana..??? Meirihluti íbúar evruríkjana segjast vera óánægðir með gjaldmiðilinn og sá sem var fyrir var betri kostur. Evran er ekki einu sinni sá gjaldmiðill sem við höfum mest viðskipti með og langt því frá. Sennilega hefuru ekki minnstu hugmynd um að það eru tæplega 200 myntir í umferð í veröldinni og mun betri kost má finna meðal þeirra. Til dæmis þá sem við höfum langmest viðskipti með.
.
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 30.1.2012 kl. 18:17
Evran er ekki í meiri rúst en það að hún er notuð í alþjóðarviðskiptum útum allan heim og er ekki í gjaldeyrishöftum .... annað en krónan.
Sleggjan og Hvellurinn, 30.1.2012 kl. 18:35
Ég hefði verulegar áhyggjur af svona hvell heimskulegu tali um Evruna ef ekki væru allar líkur á að fyrirbærið leggist af áður en Steingrímur er búin að klára að svíkja öll sín loforð.
jonasgeir (IP-tala skráð) 30.1.2012 kl. 18:40
Baugssleggjuhvellur. Hefurðu einhvertíman svarða því sem þú ert spurður um varðandi málefni ESB án þess að vera með barnalega útúrsnúninga og hreinlega út í hött...??
.
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 30.1.2012 kl. 18:54
Eg hef oft krafid thennan vitleysing um rokstudning fyrir thvi sem hann hefur skrifad, en eins og haegt er ad bust vid kemur ekkert svoleidis.. Thad er ekki haegt ad taka mark a neinu sem thessi gaeji skrifar.
Charles Geir Marinó Stout, 30.1.2012 kl. 19:39
Sleggjugaejinn er sa sem eg er ad tala um..
Charles Geir Marinó Stout, 30.1.2012 kl. 19:39
gÆTUM VIÐ EKKI NOTAST VIÐ EITTHVAÐ STÖÐUGT EINS OG kANADADOLLAR - ef hann væri í boði ? Þurfum við að fara úr einni plágunni í aðra- hrapandi miðil ?
Erla Magna Alexandersdóttir, 30.1.2012 kl. 21:03
guðmundur.
Þú ert að halda því fram að evran er í rústi (komst ekki með neinar heimildir fyrir því). En fattar ekki að hér eru gjaldeyrishöft, háir vextir, verðtrygging og óstöðugt gegni.
Svo skítur skökku við að þú segir að evran er í rústi þegar evran hefur þvert á móti hækkað verulega gagnvart krónunni á þessu ári.
Frá 157kr uppí 162kr. Evran er ekki meira í rústi en það.
http://m5.is/?gluggi=gjaldmidill&gjaldmidill=20
Sleggjan og Hvellurinn, 30.1.2012 kl. 22:39
Ha ha ha .... Baugssleggjuhvellurinn heldur að evran er í bestu málum og sjálfsagt viss um að það var ekta jólasveinn sem gaf honum í skóinn ... Og toppar snillina með að biðja um heimildir um að einhver efist um heilsu Brussel - mafíu evrunnar... og að selja sig jafn ódýrt og biðja um heimildir... Það er ekki öll vitleysan eins ....
.
Video.:
http://therealnews.com/t2/index.php?option=com_content&task=view&id=767&Itemid=74&jumival=7766
Greinar.:
http://economistsview.typepad.com/economistsview/2011/09/paul-krugman-euro-zone-death-trip.html
http://www.moneynews.com/StreetTalk/Krugman-Europe-Euro/2011/10/24/id/415535
http://economistsview.typepad.com/economistsview/2011/09/paul-krugman-an-impeccable-disaster.html
http://www.telegraph.co.uk/news/politics/8917077/Prepare-for-riots-in-euro-collapse-Foreign-Office-warns.html
http://www.washingtonpost.com/business/economy/tremors-from-a-euro-collapse-would-be-global-with-us-recession-likely/2011/12/05/gIQAVSizXO_story.html
http://www.ft.com/intl/cms/s/0/07a0da2c-351b-11e1-84b9-00144feabdc0.html#axzz1kzgv4V9t
http://seekingalpha.com/article/314557-profiting-from-the-euro-s-collapse-and-looming-inflation
http://www.dailymail.co.uk/news/article-2079184/UK-prepares-emergency-measures-euro-collapse.html
http://www.huffingtonpost.com/imogen-lloyd-webber/euro-collapse-and-the-ame_b_1189254.html
http://edition.cnn.com/2011/11/14/opinion/frum-euro-american-problem/index.html
http://www.economist.com/node/21543168
http://www.imd.org/research/challenges/TC004-12.cfm
http://www.globalpost.com/dispatch/news/business-tech/debt-crisis/120126/euro-crisis-american-conspiracy
http://articles.businessinsider.com/2011-11-28/news/30449224_1_euro-zone-ecb-currencies
http://www.businessweek.com/global/euro-crisis/
http://blogs.telegraph.co.uk/news/danielhannan/100130210/eurocrats-blame-the-euro-crisis-on-britain-and-america-obviously/
http://www.telegraph.co.uk/news/worldnews/europe/8948794/EU-treaty-Dont-blame-Britains-veto-for-the-eurozones-crisis.html
http://pragcap.com/germany-is-also-to-blame-in-the-euro-crisis
http://www.bbc.co.uk/news/world-europe-16761087
http://moroccoworldnews.com/2011/12/analysis-r-a-s-the-euro-crisis-why-not-blame-germany/19347
http://www.reuters.com/article/2012/01/23/us-eurozone-circles-idUSTRE80M0DJ20120123
http://www.levyinstitute.org/publications/?docid=1380
http://www.investmentu.com/2011/July/how-to-play-collapse-of-euro.html
http://www.smh.com.au/business/world-business/fitch-warns-of-cataclysmic-euro-collapse-20120112-1pw7s.html
.
PS.: Þarna má ma. finna evru greinar eftir Paul Krugman Nóbelsverðlaunahafa í hagfræði sem virðist ekki hafa neina svipaða þekkingu á málefnum hennar og þú, og hlýtur að vekja furðu að hann hafi ekki leitað ráða hjá þér áður en hann fór að lýsa opinberlega hörmungum gjaldmiðilsins. Þú lætur mig bara vita ef þig vantar meira lesefni um eymd evrunnar og jafnvel um eitthvað af hinum tæplega 200 gjaldmiðlunum sem má finna í veröldinni.
.
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 31.1.2012 kl. 01:59
Jújú... það eru margir snillingar sem hafa spáð evrunni dauðri.
Margir spáðu töldu hana feiga árið 2011 en annað kom á daginn.
Burt sé frá þessum spádómum þá getum við litð á staðreyndir.
Evran hefur styrkst gagnvart krónunni á þessu ári.
Ertu að neita því?
Sleggjan og Hvellurinn, 31.1.2012 kl. 08:33
Kemur málinu nákvæmlega ekkert við. Ég benti á að það eru til um 200 gjaldmiðlar í heiminum og alveg örugglega sumir mun betri kostur en evran þó hún lifði af. Þar á meðal gjaldmiðill sem er mun meira notaður í viðskiptum Íslendinga og mun stærri á heimsmarkaði. Evruruglið er einungis enn eitt villuljósið sem inngönguóðir benda á sem ástæða þess að fórna meiri hagsmunum þjóðarinnar fyrir minni. Rökin um meint ágæti evrunnar eru bráðskemmtileg og sýna að það er líka húmorista að finna meðal ESB - einangrunarsinna.
.
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 31.1.2012 kl. 13:08
Það er áhugaverð pæling að taka upp t.d Kanadadollar.
En það hefur enginn komið með sannfærandi rök fyrir því hvort það sé fýsilegt að taka einhliða upp gjaldmiðil. Þó að Heiðar Már hefur verið duglegur í því.
Sleggjan og Hvellurinn, 31.1.2012 kl. 14:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.