Föstudagur, 27. janúar 2012
Hlegið að evrunni í Davos
Gjaldmiðill gerir sig ekk nema á bakvið hann sé fjármálasamruni, vöruskiptajafnvægi, sameiginleg skuldaábyrgð og sterkur seðlabanki. Breska pundið uppfyllir skilyrðin og bandaríkjadalur sömuleiðis. Evran stendur ekki undir neinu skilyrðanna. (Hlátur í salnum).
Á þessa leið mæltist David Cameron forsætisráðherra Breta á efnahagsmessunni í Davos í gær. Ef evru-ríkin 17 taka Breta á orðinu og gera eitthvað rótttækt til að styrkja grundvöll evrunnar yrði Bretum óvært í Evrópusambandinu.
Margar hliðar eru á evrusamstarfinu eins og kemur fram í greinargóðu yfirliti Stefáns Jóhanns Stefánssonar hagfræðins, sem lesa má hér.
Evran og hlutabréf hækkuðu hressilega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.