Millifærslur og kollsteypur

Millifærsla fjármuna til að bæta kjör þeirra sem standa höllum fæti s.s. öryrkja eða jafna aðstöðu fólks til grunnþarfa, t.d. heilsugæslu og menntunar, er sjálfsagður og viðurkenndur þáttur í nútímasamfélagi.

Millifærsla fjármuna til þeirra sem byggðu 400 fermetra hús í góðæri útrásar er ekki hluti af velferðarkerfinu. 

Hagsmunir heimilanna er stöðugleiki en ekki kollsteypur. Stöðugleiki felur í sér ábyrgð fólks á eigin gjörðum.  


mbl.is Búnir að nota svigrúmið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband