Mánudagur, 16. janúar 2012
Negrakossar og júðakökur
Negrakossar eru sætindi, bæði hér og á Norðurlöndum sem og í Þýskalandi, og ef til vill víðar. Júðakökur eru hversdagssælgæti í Hollandi.
Pólitískur rétttrúnaður segir bæði nöfnin, negrakossar og júðakökur, brjóti í bága við almennt velsæmi, segir í Die Welt.
Minnir okkur á að almennt velsæmi er ekki fasti.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.