Miđvikudagur, 11. janúar 2012
Sérfrćđifáviska
Sérfrćđingar sem tala út fyrir sitt sérsviđ eru fávísir. Arnór Sighvatsson ađstođarseđlabankastjóri stundađi sérfrćđifávisku ţegar hann flutti erindi á krónufundi ASÍ í gćr.
Bođskapur Arnórs er ađ Íslendingar ráđi ekki viđ ađ halda úti eigin gjaldmiđli og ćttu ađ ganga í Evrópusambandiđ og taka upp evru, til ađ fá meiri ,,aga." Arnór ţykist ekki vita ađ ađild ađ Evrópusambandinu er töluvert meira en ađild ađ myntsamstarfi.
Ef forsenda Arnórs er rétt, ađ Íslendingar ráđi ekki viđ ađ halda úti eigin gjaldmiđli, er nćrtakast ađ taka upp dollar, sem er alţjóđleg mynt og hefđi ekki í för međ sér ađild ađ ríkjabandalagi.
Viđ gćtum skipt yfir í dollar á einni helgi. Arnór rćđir ekki einu sinni ţann möguleika í erindi sínu. Hvers vegna? Jú, ef viđ skiptum yfir í dollar vćri ekkert hlutverk lengur fyrir Arnór og Seđlabanka Íslands. Sérfrćđingar eru ekki yfir ţađ hafnir ađ gćta eigin hagsmuna.
Athugasemdir
Páll; Ef ég skrifa orđiđ konur á bloggiđ mitt ţá breytist orđiđ í snertlu inn á mellusíđu. Gerist ţetta hjá ţér líka?
Halldór Jónsson, 11.1.2012 kl. 08:21
Ţetta gerisy líka ţegar athugsaemdin fer inná hjá ţér. Til hamingju Páll ađ vera rođinn dreifiađili á stefnumótasíđu.
Halldór Jónsson, 11.1.2012 kl. 08:22
Konur
Halldór Jónsson, 11.1.2012 kl. 08:22
konur
Halldór Jónsson, 11.1.2012 kl. 08:23
Nú gerđist ţetta ekki.
Halldór Jónsson, 11.1.2012 kl. 08:25
Páll; Ef ég skrifa orđiđ konur á bloggiđ mitt ţá breytist orđiđ í snertlu inn á mellusíđu. Gerist ţetta hjá ţér líka?
Halldór Jónsson, 11.1.2012 kl. 08:25
Orđiđ virđist ţurf ađ vera inni í texta
Halldór Jónsson, 11.1.2012 kl. 08:26
Skemmdarvargar a ferđ kanski karl.!? Ţetta var prufa.
Helga Kristjánsdóttir, 11.1.2012 kl. 09:32
Nei, Halldór, ég fć upp viagra.
Páll Vilhjálmsson, 11.1.2012 kl. 10:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.