Mánudagur, 2. janúar 2012
Samfó og Vg í tilhugalífi
Forystufólk í Samfylkingu og Vinstri grćnum freistar ţess ađ búa til áhuga fyrir sameiningu flokkanna. Eindrćgni í ríkisstjórn, eftir brottvísun Jóns Bjarna fullveldissinna og Árna Páls frjálshyggjustráks, var liđur í ađ skapa rétta stemningu. Vinstri grćn Katrín í stađ Samfylkingar-Katrínar í iđnađarráđuneytiđ er önnur vísbending.
Undanhald vinstristjórnarinnar á öllum vígstöđvum veldur örvćtningu í báđum flokkum. Sameining flokkanna undir formennsku Steingríms J. og varaformennsku Össurar er tilraun til ađ draga úr tapinu.
Sameiginlegt skipbrot eru söguleg rök vinstrimanna fyrir sameiningu. Samfylkingin var stofnuđ á ţeim grunni og ţar áđur var fjölmiđlum vinstrimanna ekiđ á ruslahuga sögunnar í nafni sameiningar.
Katrín komi í stađ Katrínar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Viđ skulum vona ađ ţau sameini ţessi stefnulausu flokksskrípi, ţau fá örugglega minna heildarfylgi sameinuđ heldur en í sitt hvoru lagi, ađ vísu er hćtt viđ ađ fylgi Vg sé komiđ niđur fyrir 5% sem ţýđir ekkert ţingsćti.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 2.1.2012 kl. 15:19
Sakleysisleg, en hef slćma reynslu af ţessari katastrfoffu... mjög vonda....
Almennningur (IP-tala skráđ) 3.1.2012 kl. 14:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.