Pólitík fullveldis er óvirkjað afl

Ekki aðeins eru fullveldissinnar stærsta kjósendamengið, um 60-70 prósent þjóðarinnar, heldur sýna mælingar að fullveldissinnar eru eindregnastir í afstöðu sinni. ESB-sinnar eru meira í hálfvelgjunni, vilja kíkja í pakkann, klára samningana en eru ekki sérlega ákafir í afstöðu sinni.

Fullveldissinnar eiga engan stjórnmálaflokk heilan og óskiptan. Þrátt fyrir flokkssamþykktir Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna um að Íslandi sé best borgið utan Evrópusambandsins er enginn stjórnmálaflokkur sem rekur fullveldispólitík af einhverri sannfæringu.

Forsetakosningarnar verða tilraunastofa fyrir einstaklinga og hópa sem gætu náð saman í næstu þingkosningunum.


mbl.is Jón: ESB hluti af forsetakjöri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ekki gleyma Valtýingum. Það eru þeir sem munu sigra til lengri tíma litið. Eins fyrirséð og nokkur hlutur getur verið. Óhjákvæmileg langtímaþróun. Allt tal um annað er bara bull.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 2.1.2012 kl. 13:02

2 identicon

það þarf breiðfylkingu alvarlega þenkjandi fólks sem ekki er tilbúið að selja sál sína og sannfæringu fyrir lítilræði.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 2.1.2012 kl. 14:48

3 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Ég sammála Kristjáni hérna.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 2.1.2012 kl. 16:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband