Kosningaríkisstjórn

Breytingar á ríkisstjórn Jóhönnu Sig. hálfu öđru ári fyrir alţingiskosningar eru liđur í kosningaundirbúningi stjórnarflokkanna. Formađur Vinstri grćnna, Steingrímur J., fćr öll atvinnuvegaráđuneytin og hyggst byggja kosningaáćtlun flokksins á endurreisn atvinnulífsins á vinstri grćnum forsendum.

Foringjakreppa er í Samfylkingunni og Kristrún Heimisdóttir segir Árna Páli fórnađ í ţágu formennskudrauma Dags B. Eggertssonar sem njóti stuđnings skrifstofu forsćtisráđherra.

Vegna foringjakreppu Samfylkingarinnar eru tvö ađalmál flokksins, kvótakerfiđ og ESB-umsóknin, komin ađ mestu í hendur Steingríms J. sem er hćstráđandi um málefni atvinnugreinanna. ESB-sinnar binda vonir viđ ađ Steingrímur J. sé laumuađildarsinni og ađlagi stjórnkerfiđ hratt og vel til ađ hćgt sé ađ opna samningskafla um landbúnađ og sjávarútvegsmál.

Vantraust á stagbćtta ríkisstjórn Jóhönnu Sig. myndi sýna hverjir ţeir eru sem tilbúnir eru í kosningaferđalag međ Samfylkingu og Vinstri grćnum.


mbl.is Tími fyrir vantraustsyfirlýsingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Var ekki bara sálfhćtt, hjá Árna Páli, ţví ef lög nr. 151/2010 verđa feld úr gildi, annađ hvort af Hćstarétti í febrúar, eđa vegna vćntanlegs úrskurđar ESA í apríl, ţá eru dagar Árna Páls í pólitík taldir, hvort sem er.Og norrćna helfararstjórnin ţarf ţá öll ađ segja af sér.Ţví ţessi lög eru búin ađ skađa bćđi heimili landsins og fyrirtćki óbćtanlegu tjóni og hörmungum sem alldrei verđur hćgt ađ bćta.

En mestu efnahagsmistök Norrćnu helfarastjórnarinnar, eru ţau ađ hafa ekki tekiđ vísitöluna úr sambandi strax eftir Hrun.

Jón Sig. (IP-tala skráđ) 31.12.2011 kl. 11:42

2 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Vantraust á ţessa ríkisstjórn er svo sannarlega tímabćr.

Ţađ er ekki mögulegt ađ svíkja kjósendur meir en orđiđ er. Ţađ er markvisst unniđ ađ ţví ađ svíkja öll kosningaloforđ viđ íslendinga á sem mest vanvirđandi hátt.

Ţau sem ráđa á stjórnarheimilinu eru búin ađ fyrirgera rétti sínum til ađ stjórna áfram.

Ekki meir af svona svikastjórn, takk fyrir. Nú er tími Lilju Mósesdóttur til ađ starta stjórnmálaafli alţýđunnar. Ţađ verđur ekki erfitt ađ safna liđi í ţađ afl. Ţađ ćtti ţjóđin ađ geta hiklaust sameinast um.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 31.12.2011 kl. 12:00

3 identicon

Ţú ert nú meiri brandarakallinn Palli

"endurreisn atvinnulífsins á vinstri grćnum forsendum"

SJS og SS verđa međ tögl og haldir íslensk atvinnulífs í höndum sér og ástandiđ fer ţví úr hćggengt í ţverstopp

Grímur (IP-tala skráđ) 31.12.2011 kl. 12:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband