Ísland, Bretland standa utan Evrópu

Fitch matsfyrirtækið telur evru-svæðið ekki eiga sér viðreisnar von. En gæti Evrópusambandið bjargað sér frá tortímingu verður það ekki með Bretland innanborðs. Eftir breskt nei á leiðtogafundi í Brussel fyrir viku verður löng bið á því að Bretland verði virkur þátttakandi í samstarfi ESB-ríkjanna.

Í grein í Die Welt segir af einangrun Breta. Rifjað er upp samtal Churchill forsætisráðherra og Adenauer kanslara Þýskalands árið 1951 um það bil sem Kola- og stálbandalagið var vísir að því sem seinna varð ESB.

Churchill: Við munum alltaf styðja Evrópu.

Adenauer: En, forsætisráðherra, England er hluti af Evrópu.

Punkturinn er sá að Bretland er eyja og ekki hluti af þeirri Evrópu sem kennir sig við meginland Evrópu. Og ESB er Meginlands-Evrópa holdi klædd.

Evrópusambandið hættir að trekkja við Ermasundið og Skagerrak. Aðeins samfylkingarþunnildi trúa að eyja á Norður-Atlantshafi eigi heima í ESB. 


mbl.is Stark gagnrýnir skuldabréfakaup Evrópska Seðlabankans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

http://www.guardian.co.uk/politics/2011/dec/16/clegg-vows-return-britain-europe

Nick Clegg has accused Eurosceptics of stoking xenophobia and chauvinism by indulging in "the politics of grievance", on the day that a diplomatic war of words between Britain and France intensified.

The Liberal Democrat leader called for calm and vowed to return Britain to the heart of Europe despite David Cameron's decision last week to veto a treaty planned to rescue the euro.

Speaking to the Guardian at the end of one of the most politically fraught weeks for the coalition, he said it was "very significant" that the British government had agreed to co-operate with Europe by allowing eurozone countries to use EU community institutions, such as the commission and European court of justice, to enforce its new fiscal agreement.

He said: "As the dust settles on last week's summit, the government over the past few dayshas already taken some very big steps to re-engage, get back in the saddle and get back into the mainstream of the debate."

gangleri (IP-tala skráð) 17.12.2011 kl. 21:29

2 identicon

Clegg vows to return Britain to heart of Europe and the single-market debate

Lib Dem leader calls for calm and warns against those who try to 'exploit the politics of grievance and blame'

gangleri (IP-tala skráð) 17.12.2011 kl. 21:30

3 identicon

Hvað sagði Fitch? Svar; A comprehensive solution to the euro zone debt crisis is beyond the region's reach, rating agency Fitch said, warning that six of its economies including Italy and Spain could be hit with credit downgrades in the near future.---með orðum Palla er þetta að eiga sér ekki viðreisnar von( mjög lauslega snarað)...

gangleri (IP-tala skráð) 17.12.2011 kl. 21:35

4 identicon

http://www.reuters.com/article/2011/12/17/us-eurozone-idUSTRE7BF0OX20111217

gangleri (IP-tala skráð) 17.12.2011 kl. 21:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband