Föstudagur, 16. desember 2011
Ábyrgđ í stjórnmálum og pólitískt einelti
Nefnd alţingis undir forystu Atla Gíslasonar ákćrđi fjóra fyrrum ráđherra fyrir ađgerđir og ađgćsluleysi ţeirra í ađdraganda hruns: Geir H. Haarde, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, Árna Mathiesen og Björgvin G. Siguđrsson. Um leiđ og ţau fjögur voru ákćrđ var pólitíska kerfiđ ákćrt fyrir sinn hlut í hruninu.
Atkvćđahönnun Samfylkingar á alţingi sló skjaldborg um alla nema Geir H. Haarde. Ţar međ var ábyrgđ pólitíska kerfisins velt yfir á einn mann. Ţađ er pólitískt einelti.
Mál er ađ linni. Ákćruna á hendur Geir H. Haarde á ađ draga tilbaka.
Augljóst ađ falla skuli frá málssókn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Mun nćr ađ taka allt máliđ upp og ákćra hina ţrjá líka ásamt Jóhönu Sigurđardóttur.
Karl (IP-tala skráđ) 16.12.2011 kl. 09:09
mikil er örvćntingin ţegar fara á ađ taka fram fyrir hendur dómstóla landsins á jafn hćpnum forsendum og bb leggur hér til,geir haarde verđur međ skítalyktina á eftir sér ćvilangt ef ţetta mál verđur ekki klárađ og hann aldrei hreinsađur eđa sakfelldur af ţessu !
árni ađalsteinsson (IP-tala skráđ) 16.12.2011 kl. 11:01
Ég er nú ekki beint afhuga Sjálfstćđisflokknum, en ég vildi gjarnan sjá máliđ fara sína leiđ í gegnum dómskerfiđ og sjá sýknu.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 16.12.2011 kl. 18:46
Verđ ađ viđurkenna ađ ég vissi ekki hvađ peningaleg laun Páls Vilhjálmssonar liggja víđa !!!
Svona skrifa ekki nema ,,kvistlingar" !!!
JR (IP-tala skráđ) 17.12.2011 kl. 00:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.