Krónan kennir ráđdeild og nýtni

Útrásaráratugurinn var  réttur og sléttur fávitaháttur í eyđslu. Fólk keypti bíla á 100 prósent lánum í erlendri mynt og veđjađi á ađ dollarinn myndi kosta fimmtíukall til eilífđarnóns. Eftir hrun urđu margir til ađ grenja opinberlega um ,,forsendubrest" ţegar eina sem brást var ţeirra eigin dómgreind.

Viđ hruniđ áttum viđ blessunarlega krónuna sem veitti okkur hrađnámskeiđ í ráđdeild og nýtni ţegar hún féll um meira en 50 prósent á einu augabragđi. Bílar tvöfölduđust í verđi og krónan gerđi gamlar druslur ađ djásnum.

Til viđbótar hélt krónan uppi atvinnu í landinu ţví án gengislćkkunarinnar hefđi orđiđ ađ segja upp fólki til ađ lćkka kostnađ. 

Krónan kippti Íslendingum inn í veruleikann eftir hrun og fyrir ţađ verđur seint fullţakkađ.


mbl.is Mikiđ um eldri bíla í viđgerđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Hvađ annađ?

Halldór Jónsson, 11.12.2011 kl. 12:52

2 identicon

Ertu nú alveg viss, um ađ ţađ eina sem brást, hafi veriđ ţeirra eigin dómgreind.

gudbjornj.blog.is

Raunveruleikinn međ réttri verđtryggingu.

Halldór Björn (IP-tala skráđ) 11.12.2011 kl. 14:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband