Evrópusambandið klofnaði í nótt

Bretar beittu neitunarvaldi gegn breytingum á stofnsáttmálum Evrópusambandsins vegna þess að fullveldi Bretlands var ógnað. Af 27 ríkjum Evrópusambandsins standa 23 að samningi um milliríkjasamstarf um evru-samstarfið. Auk Breta standa Ungverjar, Tékkar og Svíar utan samningsins.

Stofnanir Evrópusambandsins munu þurfa lagaklæki til að eiga aðild að nýja milliríkjasamstarfinu.

Klofningur sambandsins veikir stöðu þess til skemmri tíma að glíma við skuldakreppuna. Til framtíðar veit klofningurinn á tveggja þrepa Evrópusamvinnu.

 


mbl.is Tilraun til samkomulags 27 ríkja fjarar út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mun Stóra-Bretland liðast í sundur? Hvert munu Englendingar snúa sér ef þeir einangrast enn meir frá ESB?

Bye, bye England? SNP plans closer Scandinavian ties after independence

Document reveals government wants to turn away from London if it wins referendum...http://www.independent.co.uk/news/uk/politics/bye-bye-england-snp-plans-closer-scandinavian-ties-after-independence-6272337.html...

gangleri (IP-tala skráð) 9.12.2011 kl. 10:48

2 identicon

Með evrusvæðinu standa ;. An der Seite der Euro-Zone stehen Bulgarien, Dänemark, Lettland, Litauen, Polen und Rumänien....

Ungverjaland og Bretland eru ekki með;

Neben Großbritannien wollte auch Ungarn demnach die Änderung des Vertrags von Lissabon nicht mittragen.... Svíþjóð og Tékkland munu ræða málið á þjóðþingum;Schweden und die Tschechische Republik müssten ihre Parlamente konsultieren...

gangleri (IP-tala skráð) 9.12.2011 kl. 10:55

3 identicon

Utanríkisráðherra bretlands segir að formlega verði þeir meðlimir esb og muni standa á rétti sínum. En Camoeron mun ekki geta hindrað að bretland verði annars flokks meðlimur. Það verða evrulöndin og þeir sem fylgja þem sem munu móta efnahagsstefnuna... (Spiegel)Formal sind die Briten weiterhin Vollmitglied der EU - und sie werden eifersüchtig auf ihre Rechte pochen. Doch wird Cameron es nicht verhindern können, dass sein Land zunehmend zum Mitglied zweiter Klasse wird. Die europäische Wirtschaftspolitik dürfte künftig von der Euro-Zone und ihren assoziierten Mitgliedern gestaltet werden.

gangleri (IP-tala skráð) 9.12.2011 kl. 11:05

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég er ekki farin að sjá að austurríkismenn afsali sér sínu fullveldi til Brussel.  Ætli svo megi ekki segja um fleiri lönd þegar kemur að því að spyrja landsmenn um þessa ákvörðun sendifulltrúa?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.12.2011 kl. 23:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband