Nafnlausi ESB-flokkurinn

Nafnlausi flokkurinn er hvorki með stefnu né heiti en, samkvæmt Heiðu Helgadóttur í Sjónvarpsfréttum í kvöld, er flokkurinn hlynntur aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Móðurflokki nafnlausa flokksins, Samfylkingunni, sárvantar flokksnefnu til að rjúfa einangrun sína.

Nafnlausi ESB-flokkurinn er gagngert stofnaður til að Samfylkingin geti sent Brussel þau skilaboð að jú, það er fleiri en einn stjórnmálaflokkur á Íslandi sem vill í Evrópusambandið.

Óneitanlega er það metnaðarfullt af nýjum stjórnmálaflokki að gerast hækja Samfylkingar frá fyrsta degi.


mbl.is Kannski fleiri en einn formaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað með All chiefs no indians. Myndi það ekki smellpassa á flokkinn?

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 8.12.2011 kl. 21:52

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Mig minnir að menn hafi kallað hann "Gumsið" frá því fyrst var greint frá væntanlegri tilurð hans.

Helga Kristjánsdóttir, 8.12.2011 kl. 22:03

3 Smámynd: Elle_

Nýja gólftuskan mun eyðast fljótt. 

Elle_, 8.12.2011 kl. 22:07

4 identicon

Ekki að spyrja mesta drullusokk í blaðamannastétt !

Páll Vilhjálmsson getur ekki sagt satt orð , enda með bréf upp á vasan frá happadrættisháskólanum !!!

Þar útskrifast bara aular eins og dæmin hafa sanna !!!!!

JR (IP-tala skráð) 8.12.2011 kl. 22:26

5 identicon

Er mannvitsbrekkan JR líka í nafnlausa flokkinum...??

.

Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 8.12.2011 kl. 22:57

6 Smámynd: Sverrir Stormsker

Evrópu-Samfylkingin Besta

Sverrir Stormsker, 8.12.2011 kl. 23:17

7 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Nú verður fjör, stormsker mættur.

Helga Kristjánsdóttir, 8.12.2011 kl. 23:32

8 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Óskaplegt er heyra þetta. Hlyntur aðildarviðræðum við EU? Ja, eg skal segja ykkur það! Maður á ekki orð.

Bannfærum´ða!!

Ómar Bjarki Kristjánsson, 9.12.2011 kl. 00:16

9 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Ég skrifaði það fyrir nokkru að það sem ég hefði heyrt af flokknum hingað til hljómaði eins og óþarft bergmál af Samfylkingunni.  Ég legg það því til að 3. fyrstu stöfunum í nafni Samfylkingarinnar verði snúið við og flokkurin kallaður Masfylkingin.

G. Tómas Gunnarsson, 9.12.2011 kl. 01:53

10 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég held að þessi nafnstillaga frá Sverri Stormskeri hljóti að slá í gegn hjá þeim: Evrópu-Samfylkingin Besta !

JR, þú ert nú meira kjánaprikið að gera lítið úr menntun tugþúsunda HÍ-manna á einu bretti.

Ómar Bjarki, hér á landi eru Esb-dindlar, Esb-fimmta herdeild og lögbrjótandi Esb-diplómatar EKKI bannfærðir af stjórnvöldum, heldur njóta þeir sérlegrar hylli í stjórnarráðinu hjá Jóhönnu og hennar lífsnauðsynlegu hækju Steingrími (og Katli skræk) og fá að spreða hér hundruðum milljarða í áróður fyrir innlimun og fullveldissviptingu lýðveldisins Íslands inn í brauðfóta-stórveldi 43% Evrópu, þar sem aflóga, tapsár nýlenduveldi ráða lögum og lofum.

Jón Valur Jensson, 9.12.2011 kl. 02:49

11 Smámynd: Jón Valur Jensson

Þarna átti að standa : hundruðum milljóna í áróður ...

Þetta getur þó vel slefað í milljarð eða meira, ef á verður ekki að ósi stemmd.

Jón Valur Jensson, 9.12.2011 kl. 02:52

12 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Nú er farið að vandast málið fyrir Ómar Bjarka á útnesjum og greflinum JR hinum tónelska málfarssælkera. Hvort Evrópusambandið ætla þeir nú að sækja um í? Kannski sitt hvort? Nú geta þeir deilt um það sín á milli því við hinir erum lausir.

Kemur anars í ljós fljótlega hvort Evran lifir yfirleytt. Mjög fljótlega. 17 landa samveldið verður sennilega ekki að veruleika heldur. 

Sagan er sannarlega að endurtaka sig.

Jón Steinar Ragnarsson, 9.12.2011 kl. 06:17

13 identicon

Þetta afkvæmi samfylkingarinnar er bara alveg nákvæmlega eins.

Engin stefna.  Bara samt, alltaf, alveg sama hvað gerist að sækja um í ESB, hvað sem það er nú eða verður.

Vantar bara að Össur gangi í partíið.

jonasgeir (IP-tala skráð) 9.12.2011 kl. 07:31

14 identicon

Hækjan

Karl (IP-tala skráð) 9.12.2011 kl. 10:13

15 identicon

Ég hef þegar sent Nafnlausa flokknum uppástungu að nafni á flokkinn þeirra þ.e. "ESB- Fylkingin & Trúðarnir"

Einnig finnst mér koma til greina "Litla Samfylkingin"

Endilega farið inná heimasíðuna hjá flokknum og kjósið þetta nafn ef ykkur finnst það passa.

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 9.12.2011 kl. 10:28

16 identicon

Sló mig þetta með ESB; Þarf að bíða eftir öðrum flokk til að gefa 4flokks mafíum fokkoffmerki.

DoctorE (IP-tala skráð) 9.12.2011 kl. 11:26

17 identicon

Mér finnst flokksnafnið liggja í augum uppi miðað við aðstandendur, tilganginn og hugsjónirnar, þ.e.;

G = Guðmundur

e(-)ð = eitthvað; þ.e. stefnan er eitthvað, partý, klúbbur, rabbhópur, "víðsýni" (= ógnarvíð(sýn) er Evrópuástin), "pólitík" og óteljandi annað;

klofinn = góð reynsla allra aðila í því, hvort sem er sá "BESTI eða Guðmundur (Samfylking, Framsókn, VG og aðrir óstýrlátir);

sem sagt besta nafnið á flokknum, besta lýsingin á stefnu flokksins, tilgangi og aðstandendum hans er í einu orði;

"Geðklofinn".

Kveðja.

Guðm. R. Ingvason (IP-tala skráð) 9.12.2011 kl. 11:42

18 Smámynd: Jón Valur Jensson

Mér lízt prýðilega á þessa rökstuddu tillögu Guðmundar Ingvasonar.

Tillaga Karls er góð og ekki síður þessar tvær frá Gunnlaugi.

Og nú þurfa þau ekki lengur að roðna vegna nafnleysis.

Ég held að "ESB-fylkingin & trúðarnir" slái í gegn hjá flestum.

Jón Valur Jensson, 9.12.2011 kl. 14:49

19 Smámynd: Jón Valur Jensson

Svo verða menn endilega að lesa bráðfyndinn leiðara Moggans í dag um málið: Offramboð.

Jón Valur Jensson, 9.12.2011 kl. 14:52

20 identicon

Mér nákvæmlega sama hvað þessi flokkur á að heita,,,en er virkilega til sá íslendingur sem treystir þessu liði sem þarna er í boði til að stjórna landinu???

--

casado (IP-tala skráð) 9.12.2011 kl. 20:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband