Mánudagur, 28. nóvember 2011
Leikrit i von um veruleika
Samfylkingin gerir atlögu að Jóni Bjarnasyni ráðherra sjávarútvegs og landbúnaðar og manar andskota Jóns úr röðum 16. júlí-svikaranna til stuðnings. Þeir Steingrímur J. og Björn Valur sinna kallinu og glefsa í Jón.
Nafnlausar heimildir á bloggi sem gegnir heitinu Gössur segja Björn Val orðinn ráðherra í stað Jóns í vikulok. Sama blogg var reyndar fyrir ári búið að munstra Framsóknarflokkinn í ríkisstjórnina.
Pólitísk leikrit á höttunum eftir veruleika er sérstök samfylkingariðja.
Athugasemdir
Prúðuleikararnir..!!!
.
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 28.11.2011 kl. 23:54
Verði Björn Valur Gíslason sjávarútvegsráðherra brestur á landflótti.
Karl (IP-tala skráð) 29.11.2011 kl. 09:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.