Kínversk slit Jóhönnustjórnar

Ţađ vćri eftir öđru ađ ríkisstjórn Jóhönnu Sig. yrđi ađ segja af sér vegna ţess ađ Samfylkingin vill selja kínverskum auđmanna prósentuhlut af Íslandi en Vinstri grćnir ekki. Árni Páll hótar stjórnarslitum og Sigmundur Ernir lćtur eins og frekt smábarn sem búiđ er ađ taka nammiđ frá.

Hvort sem stjórnin lifir eđa deyr vegna Kínamálsins er rćkilega búiđ ađ auglýsa ađ bláţráđurinn er ađ trosna.

Ríkisstjórnin er ađeins ađ nafninu til viđ stjórnvölinn - hún hrekst undan veđri og vindum.


mbl.is Vekur spurningar um samstarfiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Einmitt og messaguttar međ skeifu,eins og Sigmundur Ernir sendir til ađ klaga.

Helga Kristjánsdóttir, 26.11.2011 kl. 01:09

3 identicon

Ć vćri ţađ ekki bara allt í lagi ţó ţessi ţreytta ríkisstjórn spryngi?  Samt spurnig um hvađ tćki viđ í framhaldinu...

Skúli (IP-tala skráđ) 26.11.2011 kl. 01:41

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

      Ţađ skal aldrei verđa verra,til ţess hefur Jóhönnustjórn séđ.

Helga Kristjánsdóttir, 26.11.2011 kl. 03:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband