Hćstiréttur bregst tjáningarfrelsinu

Ekkert nema full sýkna var viđ hćfi í máli auđmannsins Pálma Haraldssonar gegn Svavari Halldórssyni fréttamanni. Hćstiréttur bregst tjáningarfrelsinu međ ţví ađ finna flugufót fyrir stefnu Pálma og veita honum út á ţađ 200 ţús. kr í miskabćtur.

Ţađ er eins og Hćstiréttur skammist sín ţví Pálma var gert ađ greiđa tveim öđrum RÚV-urum 600 ţús. kr. í málskostnađ.

Ţađ er ótćkt ađ auđmönnum líđist ađ stefna manni og öđrum til ađ ţagga niđur umfjöllun um athafnaskáldin síljúgandi.


mbl.is Ein ummćli í fréttinni ómerkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Enginn hefur tekiđ hér undir.     Loksins ţegar viđ fengum góđa mynd,vel rökstudda af framferđi auđmanna,dćmir hćstiréttur fréttamanninn Svavar Halldórsson til greiđslu miskabóta,fyrir ţá frétt. Svavar gćti svikiđ heimildarmann sinn,en gerir ţađ ekki,ţađ sannar heiđarleika hans,einnig ađ hćgt er ađ treysta honum.

Helga Kristjánsdóttir, 25.11.2011 kl. 11:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband