Ólafur Ragnar og nýtt pólitískt bandalag

Ólafur Ragnar lagði arfleifð sína að veði í Icesave-málinu. Hann gekk í berhögg við ríkisstjórnina, hagfræðingastóðið og afganginn af útrásinni og lét í dóm þjóðarinnar hvort hún ætlaði að axla ábyrgð á einkaskuldum Bjórgólfsfeðga.

Þjóðin stóð með Ólafi Ragnari og reynslan sýnir að við höfðum rétt fyrir okkur en ríkisstjórnin, Samfylkingin og Vinstri grænir rangt fyrir sér.

Íhaldsmenn í Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki eru pólitískir sigurvegarar Icesave. Það er bakland Ólafs Ragnars. Spurningin er hvort ekki sé ástæða til að virkja það bakland í öðrum kosningum en til forseta lýðveldisins.

 


mbl.is Meirihlutinn vill Ólaf Ragnar áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Um að gera að koma glæpalýðnum í steininn en kjósa svo aftur helsta talsmann hans og klappstýru.

Nema hvað!

Karl (IP-tala skráð) 24.11.2011 kl. 09:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband