Miđvikudagur, 23. nóvember 2011
Ţjóđverjar: allir vilja okkar peninga
Alle wollen unser Geld, er fyrirsögnin hjá Bild - metsölublađi Ţýskalands. Ţjóđverjar eiga ađ standa undir umframeyđslunni í evrulandi, er krafa alţjóđasamfélagsins. Tvćr leiđir eru núna einkum til umrćđu til bjargar evrunnar.
Ađ prenta peninga, hleypa verđbólgu upp og fá líf í steindautt atvinnulíf álfunnar annars vegar og hins vegar ađ gefa út sameiginleg skuldabréf fyrir evrulöndin ţar sem lánstraust Ţjóđverja er tekiđ ađ veđi fyrir skuldum Suđur-Evrópu.
Ţjóđverjum líđur eins og allur heimurinn sé á eftir peningum ţeirra. Ţeim er vorkunn.
![]() |
Síđasta tćkifćriđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Vorkunn? Ekki held ég ţađ. Kristnir demókratar ţekkja orđ Jesú: „Sá sem á tvo kyrtla gefi ţeim er engan á.“ [Lúk.3:11]
Birnuson, 23.11.2011 kl. 15:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.