Þjóðverjar: allir vilja okkar peninga

Alle wollen unser Geld, er fyrirsögnin hjá Bild - metsölublaði Þýskalands. Þjóðverjar eiga að standa undir umframeyðslunni í evrulandi, er krafa alþjóðasamfélagsins. Tvær leiðir eru núna einkum til umræðu til bjargar evrunnar.

Að prenta peninga, hleypa verðbólgu upp og fá líf í steindautt atvinnulíf álfunnar annars vegar og hins vegar að gefa út sameiginleg skuldabréf fyrir evrulöndin þar sem lánstraust Þjóðverja er tekið að veði fyrir skuldum Suður-Evrópu.

Þjóðverjum líður eins og allur heimurinn sé á eftir peningum þeirra. Þeim er vorkunn.


mbl.is Síðasta tækifærið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birnuson

Vorkunn? Ekki held ég það. Kristnir demókratar þekkja orð Jesú: „Sá sem á tvo kyrtla gefi þeim er engan á.“ [Lúk.3:11]

Birnuson, 23.11.2011 kl. 15:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband