Hönnunargalli evrunnar; aðeins Stór-Evrópa getur bjargað

Simon Tilford og Philip Whyte birtu nýlega greiningu á evru-samstarfinu sem segir að tilraunir til að setja fram stífari reglur og auka miðstýringu frá Brussel í fjármálum evru-ríkja séu dæmdar til að misheppnast.

Tilford og Whyte eru hlynntir samrunaþróun ESB og þeirra greining er að yfirþjóðlegt vald Stór-Evrópu sé eina meðalið til bjargar - annars sé evru-samstarfið dauðadæmt.

Kreppa evrunnar, segja þeir félagar, er pólitísk kreppa. Tilgangslaust er að fleygja peningum á þá kreppu - það þarf að breyta stofnanakerfi Evrópusambandsins og gera það líkara þjóðríki.


mbl.is Hækkun í Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband