Ţriđjudagur, 22. nóvember 2011
Hönnunargalli evrunnar; ađeins Stór-Evrópa getur bjargađ
Simon Tilford og Philip Whyte birtu nýlega greiningu á evru-samstarfinu sem segir ađ tilraunir til ađ setja fram stífari reglur og auka miđstýringu frá Brussel í fjármálum evru-ríkja séu dćmdar til ađ misheppnast.
Tilford og Whyte eru hlynntir samrunaţróun ESB og ţeirra greining er ađ yfirţjóđlegt vald Stór-Evrópu sé eina međaliđ til bjargar - annars sé evru-samstarfiđ dauđadćmt.
Kreppa evrunnar, segja ţeir félagar, er pólitísk kreppa. Tilgangslaust er ađ fleygja peningum á ţá kreppu - ţađ ţarf ađ breyta stofnanakerfi Evrópusambandsins og gera ţađ líkara ţjóđríki.
![]() |
Hćkkun í Evrópu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.