Mánudagur, 24. október 2011
Ríkisstjórnin nýtur ekki efnahagslegs árangurs
Ríkisstjórnin ćtti ađ vera í fljúgandi međbyr ţar sem efnahagskerfiđ rétti úr kútnum međ undrahrađa eftir hrun. Atvinnuleysiđ er lítiđ, gengiđ stöđugt, verđbólga lág og bankarnir stunda útlán ţrátt fyrir ađ Hćstiréttur hafi mokađ nokkrum tugum aukamilljarđa til gjaldeyrislántaka.
Hvers vegna fćr ríkisstjórnin ekki fylgi í samrćmi viđ árangurinn? Jú, skýringin er sú ađ skilabođ ríkisstjórnarinnar til ţjóđarinnar grafa undan árangrinum. Ráđherrar keppast viđ ađ tala niđur ţá ţćtti sem eru forsenda fyrir efnahagslegum árangri síđustu missera; krónan, sjávarútvegurinn og fullveldiđ.
Afleiđingin er sú ađ ţjóđin er sannfćrđ um ađ efnahagslegur árangur eftir hrun náđist ţrátt fyrir ríkisstjórnina en ekki vegna hennar.
Gríđarmikill árangur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ríkisstjórnin nýtur stuđnings í samrćmi viđ árangur, Páll. Litill árangur og stuđningur í samrćmi viđ ţađ. Ef eitthvađ er, er stuđningurinn meiri en árangur gefur tilefni til.
Gunnar Heiđarsson, 24.10.2011 kl. 20:01
Ţađ eru furđu margir sem ţrjóskast viđ og styđja ríkisstjórnarómyndina ţrátt fyrir heimsmet í lélegum efnahagstölum á stuttum uppgangstíma á heimsvísu eftir ţokkalega góđa kollsteypu.
Ađ ekki sé nú talađ um barnalegustu utanríkisstefnu eftirstríđsáranna međ ESB umsókninni.
jonasgeir (IP-tala skráđ) 24.10.2011 kl. 20:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.