Fimmtudagur, 13. október 2011
Kjósendur, fullveldiđ og pólitískt skrímsli
Fullveđja lausn á vanda evru-svćđisins er ađ setja saman Stór-Evrópu međ fjárlagavaldi fyrir öll 17 ríkin sem eiga evru ađ lögeyri. Engin samstađa er um lokalausn á vanda evru-svćđisins og ţví er líklegt ađ lágmarkslausn verđi reynd. Lágmarkslausn er ađ endurfjármagna bankana og setja ţá undir sameiginlegt eftirlit Evrópusambandsins.
ESB-sinninn Wolfgang Munchau greinir vanda lágmarkslausnar evru-svćđisins og veitir um leiđ innsýn í tilvistarvanda Evrópusambandsins.
Eđli fullvalda ríkja, skrifar Munchau, er ađ brjóta sáttmála og samninga ef hagsmunir kjósenda krefjast ţess. Ţess vegna brutu Ţjóđverjar og Frakkar evru-sáttmálann fyrir hálfum áratug og grófu ţar međ undan trúverđugleika samstarfsins. Evru-samstarfiđ byggđi á skýrum reglum en um leiđ og ţćr voru einu sinni beygđar var komiđ fordćmi fyrir ađra.
Regluverk. ţótt ađeins sé á takmörkuđu sviđi eins og á fjármálageiranum, sem uppfyllir ţau skilyrđi ađ girđa fyrir afslátt af hagkvćmniástćđum mun verđa pólitískt skrímsli, skrifar Munchau.
Rökrétt niđurstađa af greiningu Munchau: annađ hvort fáum viđ Stór-Evrópu eđa pólitískt skrímsli.
Veljum fullveldiđ, skrifum undir hjá skynsemi.is og leggjum umsóknina til hliđar.
Athugasemdir
Nú ćtlar leikstjóri stjórnvalda ađ reyna ađ leikstýra mótmćlunum. Bođar til mótmćla á Austurvelli á međan bođađ er til mótmćla á Lćkjartorgi. Bara stjórninni dytti í hug ađ bođa til "samstöđufundar" međ ţví ađ tvístra mótmćlendum.
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 13.10.2011 kl. 10:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.