Mánudagur, 3. október 2011
Ráđabrugg fyrir ríkisráđ
Mótmćlin um helgina gegn ríkisstjórninni sló forkólfa vinstriflokkana útaf laginu. Ýmislegt bendir til ađ Samfylkingin gćli viđ ađ rjúfa ţing og kjósa nýtt áđur en áriđ er úti. Samfylkingin er einangruđ og sér ekki fram á neina bandamenn í flokkakerfinu. Ţess vegna er reynt ađ stofna pólitísk dótturfélög međ Guđmundir Steingríms annars vegar og hins vegar Íslandshreyfingu Ómars Ragnarssonar.
Kosningar í bráđrćđi stórspillir bćđi fyrir Sjálfstćđisflokknum sem heldur landsfund í nóvember og Vinstri grćnir eru einnig međ landsfund og ESB-brćkurnar á hćlunum.
Samfylkingarforystan metur stöđu sína í Evrópumálum ţannig ađ hćgt sé ađ berjast í haust undir gunnfána ESB en nćsta vor er ekki víst ađ Evrópusambandiđ verđi ţekkjanlegt frá ţví sem nú er.
Spunavélar Samfylkingar eru í yfirtíđ um ţessar mundir og ţađ eitt segir ađ vélađ er um framtíđ stjórnarinnar sem aldrei fyrr.
Ríkisráđ á fundi á Bessastöđum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ć Ć ţví miđur held ég ađ ţú hafir rétt fyrir ţér
ţví miđur er ekkert í pólitíska landslaginu sem gefur manni von ţví miđur
Magnús Ágústsson, 3.10.2011 kl. 16:20
Ţađ vćri hreint happ fyrir mannkyniđ ef ţetta óféti, norrćna HELferđarstjórnin vćri úr sögunni!
corvus corax, 3.10.2011 kl. 16:26
sammála corvus
Magnús Ágústsson, 3.10.2011 kl. 16:34
Eitt lítiđ augnablik, ţegar ég las fyrirsögnina um ađ fundađ vćri á Bessastöđum, ţá vottađi fyrir örlítilli von í brjósti mér um ađ nú vćri möguleiki á ađ betri tíđ vćri í vćndum. En ţegar ég las meira kom fram ađ um hefđbundinn fund vćri ađ rćđa. Ţar dó sú von snarlega aftur. Enn ţrjóskast ţetta liđ viđ ţó ţúsundir mótmćli ţeim aftur og aftur. Ţađ eina sem ţetta liđ kann er ađ stinga hausnum í sandinn og koma svo vćlandi upp af og til.
assa (IP-tala skráđ) 3.10.2011 kl. 17:05
Gaman ađ ţessu;
Pythagorean theorem: 24 words
Lord’s prayer: 66 words
Ten Commandments: 179 words
US Declaration of Independence : 1,300 words
EU regulations on the sale of cabbage: 26,911 words
------
Er ţađ nema von ađ allt sé á leiđinni norđur og niđur ţarna í Brussel?
Hvađ eru mörg orđ inni í kollinum á venjulegum samfylkingar...?
jonasgeir (IP-tala skráđ) 3.10.2011 kl. 17:34
Ha ha ha ha .... ESB skrýmsliđ klikkar ekki ....
.
Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 3.10.2011 kl. 18:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.