Einn af tíu í alvarlegum vanskilum

Samkvæmt Hagstofunni eru Íslendingar eldri en 18 ára 238 þúsund. Að því gefnu að aðeins fjárráða einstaklingar geti farið í vanskil er um það bil einn af hverjum tíu í vanskilum.

Það þarf að fá samanburð við vanskil fyrir hrunið 2008 til að átta sig á hvort ástandið núna sé allt annað en það var á meðan peningar flæddu um allt hagkerfið.

Vanskil er ekki eingöngu í kreppu.


mbl.is 26 þúsund í alvarlegum vanskilum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband