Laugardagur, 1. október 2011
Vælubíll Björns Vals og Árna Páls
Icesave-svikin, lygavefurinn í kringum ESB-umsóknina og atlagan að Hæstarétti með stjórnlagaráðinu hefnir sín á ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur sem var grýtt eggjum, tómötum og salernispappír við þingsetningu í dag.
Grátklökkir skrifa þeir Árni Páll Árnason, ráðherra og atvinnumaður að tala niður krónuna, og Björn Valur Gíslason, nýkjörin þingflokksformaður þeirrar deildar Vinstri grænna sem sérhæfir sig í svikum við kjósendur, og væla um óvinsældir ríkisstjórnarinnar.
Ríkisstjórnin og þingliðið að baki er á barmi örvæntingar eftir atburði dagsins.
Athugasemdir
Páll Vilhjálmsson , fólk var að mótmæla svona persónu eins þú ert og skrifum Páls Vilhjálmssonar !
Páll Vilhjálmsson er leigupenni afla sem vilja öllu venjulegu fólki illa !!!!
Mundu að öll þessi skrif þín munu hitta þig og þína persónu illa !!!!
JR (IP-tala skráð) 2.10.2011 kl. 00:05
JR ertu nokkuð að drekka landa
þór (IP-tala skráð) 2.10.2011 kl. 00:47
Ég heyrði í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins, að ekki væri verið að mótmæla ríkisstjórninni eða kalla eftir kosningum. Steingrímur J. Sigfússon sagði það sjálfur við vinkonu sína, Jóhönnu Vigdísi Hjaltadóttur. Vonandi hafa þau ekki verið að drekka það sama og JR.
Sigurður (IP-tala skráð) 2.10.2011 kl. 00:55
Þið hafið hvorugur verið á ,,planinu" og þess vegna vorkun !
Fólk er orðið dauðþreytt á því að öfl sem þið styðjið er gefið sjálfdæmi í öllu gegn venjulegu fólki !!
Venjulegt fólk vill að staðið sé við að setja allt fjármálakerfið aftur á þann reit sem ykkar vildarvinir bjuggu til !!!!
Venjulegt fólk ætlast til að fjármálafyrirtæki, líka lífeyrissjóðir, verði skildaðir til að setja sín viðmið við janúar 2008 !!!
Þið þessir ESB leigupennar farið að hjálpa venjulegu fólki í þessu landi !!!!!!
JR (IP-tala skráð) 2.10.2011 kl. 01:25
JR er augljósleg Jón Ásgeir sjálfur sem er meira fyrir diet kók, eða einhver af þeim drullusokkum sem hann heldur úti til að drulla yfir þá sem hafa bent á að keisarinn er ekki bara allsnakinn, heldur er hann kynferðisglæpamaður af allra ömurlegustu gerðinni.
Hvað skyldu allir JR - ar Jóns Ásgeirs fá fyrir greiðann...???
.
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 2.10.2011 kl. 01:43
Það er ekkert til sem segir að ekki sé hægt að reiðrétta hjá venjulegu fólki , þegar verið er að gefa vildar vinum ykkar milljarða af lánum sínum !!!!
Gerið sjálum ykkur og okkur hinum þann greiða að skrifa um þetta ótéttlæti frekar en að hjálpa ,,vildarvinunum" við að komast undan í gegnum kvótaeigendur og eigendafélag bænda ????
JR (IP-tala skráð) 2.10.2011 kl. 01:50
,,
JR er augljósleg Jón Ásgeir sjálfur sem er meira fyrir diet kók, eða einhver af þeim drullusokkum sem hann heldur úti til að drulla yfir þá sem hafa bent á að keisarinn er ekki bara allsnakinn, heldur er hann kynferðisglæpamaður af allra ömurlegustu gerðinni. "
Munurinn á mér og þér er sá , að ég er ,,lítill" og á málstað með þeim litla !
Ég er ekki borgaður af sjálfstæðisflokknum eins og þú !!!!
JR (IP-tala skráð) 2.10.2011 kl. 01:55
Ertu að meina að sjálfstæðisflokkurinn borgi einhverjum eins og mér, og þá jafnvel fyrir að hrauna yfir þá...???
Er taxtinn þá eitthvað svipaður og hjá Baugi...???
.
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 2.10.2011 kl. 02:16
Er hann fársjúkur þessi JR? Skilur hann ekki neitt í sinn haus?
Ólafur (IP-tala skráð) 3.10.2011 kl. 11:29
En er hinn svokallaði JR ekki Hrannar aðstoðarmaður Jóhönnu? Og þolir enga gagnrýni gegn ómyndinni. Það er fullkomlega fáránlegt að halda að nokkur maður hafi verið þarna að mótmæla Páli og ekki ríkisstjórnarómyndinni og þá helst Samfylkingarruglinu.
Ólafur (IP-tala skráð) 3.10.2011 kl. 11:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.