Föstudagur, 23. september 2011
285 kg af ESB-skjölum á hvert heimili
Frá árinu 1957 hefur Evrópusambandiđ gefiđ út rúmlega 650 ţúsund blađsíđur af lögum, reglum og tilskipunum. Af ţeim eru um 170 ţúsund blađsíđna bálkur enn í gildi, samkvćmt hugveitunni Open Europe. Ţessar 170 ţúsund blađsíđur vega um 285 kíló.
Samfylkingarhluti ríkisvaldsins leggur áherslu á ađ engum sé stćtt ađ mynda sér skođun á hugsanlegri ađild Íslands ađ Evrópusambandinu nema fyrir liggi samningur um ađild. Evrópusambandiđ segir skýrt og ákveđiđ ađ ađildarsamningar fela í sér allan lagabálk sambandsins, auk sérákvćđa sem gilda um viđkomandi umsóknarríki - og ţau ákvćđi eru jafnan tímabundnar undanţágur.
Samkvćmt forskrift Össurar og félaga ćttu Íslendingar ađ lesa sig í gegnum 170 ţúsund blađsíđur af bálki Evrópusambandsins til ađ mynda sér skođun á ţví hvort Ísland ćtti heima í ESB eđa ekki.
Ekki er ráđ nema í tíma sé tekiđ: Verđur ekki brátt fariđ ađ dreifa 285 kg skjalabunka frá ESB á íslensk heimili?
Athugasemdir
Á mínu heimili er öllu svona spammi hent ólesnu.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 23.9.2011 kl. 07:32
Eru ekki allir alveg örugglega búinn ađ lesa EES samninginn??
Hann er sirka 200kg af ţessu.
Ţá er bara 85kg eftir.
Sleggjan og Hvellurinn, 23.9.2011 kl. 09:12
Pakkinn stórkostlegi er ekkert smárćđi....85 kg af tómu rugli..
.
Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 23.9.2011 kl. 12:40
Bćtt landbúnađarkefi og byggđarstefna kalla ég ekki rugl.
Ég er viss um ađ hiđ flókna og óskilvikra landbúnađarkerfi (sem nánast allir eru sammála ađ ţađ ţarf ađ stokka upp) er uppá 850kg
Sleggjan og Hvellurinn, 23.9.2011 kl. 12:52
á á ţá viđ hiđ íslenska landbúnađarkerfi..... sem enginn skilur.
Sleggjan og Hvellurinn, 23.9.2011 kl. 12:53
Sleggja, eđa hvellur - mađur veit víst ekki hvorn persónuleikan mađur rćđir viđ. Heldur ţú virkilega ađ landbúnađarkerfi ESB sé eitthvađ skárra en okkar?
Steinarr Kr. , 23.9.2011 kl. 21:01
Ţađ er ódýrara, skilvirkara og betri fyrir neytendur.
Ţađ er ţar af leiđandi skárra ađ mínu mati.... en fólk hefur mismunandi skođanir.
Sleggjan og Hvellurinn, 23.9.2011 kl. 22:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.