Ţjóđverjar međal Grikkja

Í Telegraph er endursögn á grískum fjölmiđlum ţar sem fordćmdar eru fyrirhugađar lagabreytingar um uppsagnir grískra ríkisstarfsmanna sem eru ćviráđnir. Gömul speki segir ađ međal Grikkja skuli mađur vera grískur og rómverskur međal Rómverja. Evran útilokar ţá speki; hagkerfi Evrópusambandsins skulu vera ţýsk í lagi og háttu.

Evruland eyđir sérkennum og sérlund ţjóđa. Og ţess vegna á ţetta land kennt viđ gjaldmiđil enga framtíđ fyrir sér.

Nema, auđvitađ, í hugum samfylkingarmanna á Íslandi. 


mbl.is Blađamenn óvinir grísku ţjóđarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: el-Toro

sćll Páll.  flott orđađ hjá ţér og á svo sannarlega viđ blessuđu Grikkina á ţessum erfiđu tímum í landi ţeirra.

stóru upplýsingarnar úr ţessari frétt eru samt sá sannleikur ađ fjölmiđlar (sérstaklega vestrćnir mainstream fjölmiđlar) segja ekki alltaf satt og rétt frá.  ţađ fer eftir ţví hvort ţađ hagnist heildinni (EU). 

ef viđ skođum allar rangfćrslurnar í fréttaflutning mainstream fjölmiđlanna vestanhafs af ICESAVE málinu og ţví sem gekk á í Líbíu fyrir ekki svo löngu....ţá er ég allavega ekkert hissa á ţví ef fréttaflutningurin frá Grikklandi sé "RANGUR".  í raun býst ég frekar viđ ţví en hitt.

fjölmiđlar á vesturlöndum er gríđarlegt vopn í höndum elítunnar gegn sauđheimskum almúganum sem í raun vill trúa lyginni í stađ ţess ađ efast. 

fjölmiđlar eru tćki til ađ fá ţig til ađ hugsa hlutina á ákveđin hátt. 

el-Toro, 19.9.2011 kl. 20:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband