Gamla konan og lögin

Stjórnsýslulög Jóhönnu Sigurđardóttur taka ekki á ţeim vanda sem skapast ţegar ţóttafullur forsćtisráđherra virđir  ađ vettugi niđurstöđu Hćstaréttar um ógildingu stjórnlagaţingskosninga og skipar ráđ úr ógildu ţingi.

Stjórnsýslulög Jóhönnu Sigurđardóttur bćta ekki úr lögmćtisvanda alţingis ţegar Samfylkingin beitir Vinstri grćna pólitískri fjárkúgun til ađ ţvinga fram stuđning viđ ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu.

Stjórnsýslulög Jóhönnu Sigurđardóttur fela ekki ţá stađreynd ađ ţjóđin fyrirlítur gerrćđisvaldiđ sem ćtlađi međ svikum og blekkingum ađ hengja Icesave-myllustein um háls óborinna Íslendinga.

Stjórnsýslulög Jóhönnu Sigurđardóttur gera ţađ eitt ađ auglýsa valdafíkn gömlu konunnar sem ber hvorki skynbragđ á stöđu sína né ríkisstjórnarinnar. 


mbl.is Segir ađ stjórnsýslan muni batna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll.

Ţetta er enn ein sagan sem kemur frá Jóhönnu, ţađ er allt í yfirborđsmennskunni hjá Jóhönnu.

Ćtti hún ekki frekar ađ einbeita sér ađ ţví ađ gera eitthvađ fyrir skuldug heimili og ađ skapa störf? Ég held ađ ódýrara vćri fyrir landiđ ađ borga henni 2 millur á mánuđi í nokkur ár fyrir ađ hćtta alfariđ í stjórnmálum núna strax!!

Helgi (IP-tala skráđ) 19.9.2011 kl. 16:45

2 identicon

Nú segi eg" Guđ blessi Island "  og veitir ekki af !!           Ćtlar fólk virkilega ađ láta ţessa Konu rústa ţvi sem eftir er međ valdafikn sinni ?????

Ransý (IP-tala skráđ) 19.9.2011 kl. 16:48

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Niđurstađa rannsóknarskýrslu Alţingis kokm skýrt fram ađ ţađ ţurfit ađ bćta íslenska stjórnsýslu.

Og ţetta er liđur í ţví.

Og ţví bera ađ fagna.

Sleggjan og Hvellurinn, 19.9.2011 kl. 16:54

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Liđur ritađur á pappír,bćtir ekkert, ţegar felu,leynistjórnsýslan á Íslandi duflar viđ erlendar kanónur,um fullveldiđ, ţá eru sú stjórnsýsla ómarktćk,hćgt verđur ađ ţurrka allan óţveran út viđ nćstu kosningar. Umbođiđ ţessarar stjórnar er álitamál,búin ađ tapa 2 ţjóđaratkvćđakosningum,sem áttu ađ leiđa til afsagnar.

Helga Kristjánsdóttir, 19.9.2011 kl. 17:41

5 identicon

Ţetta eru stjórnarráđslög, stjórnsýslulögin standa óhögguđ.

Gestur Páll (IP-tala skráđ) 19.9.2011 kl. 18:06

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

         Aha! einmitt.

Helga Kristjánsdóttir, 19.9.2011 kl. 21:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband