Málţófiđ er birtingarmynd stjórnarkreppu

Stjórnarkreppa er í landinu ţar sem sitjandi ríkisstjórn er međ eins atkvćđis meirihluta á alţingi. Annar stjórnarflokkurinn hefur í hálft ár reynt ađ mynda nýja ríkisstjórn en án árangurs. Sérhvert mál sem stjórnarmeirihlutinn ćtlar ađ ná fram á alţingi ţarf ađ semja um.

Lifandi dauđ ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur er ástćđa málţófsins á alţingi. Samfylkingar-Eyjan kvartar undan málalengingum á alţingi og telur stjórnarandstöđuna bera ábyrgđina.

Ábyrgđin er öll ríkisstjórnarinnar sem situr ţrátt fyrir ađ löngu sé tímabćrt ađ kjósa ađ nýju. Til vara má gera ţá kröfu til rikisstjórnarinnar ađ hún taki sér hlutverk starfsstjórnar og leggi öll umdeild mál til hliđar. Og byrjar á umdeildasta málinu: umsókn Íslands um ađild ađ Evrópusambandinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

     Rukkum hana bara pent um ţađ.

Helga Kristjánsdóttir, 19.9.2011 kl. 14:32

2 Smámynd: Elle_

Helga, verđum viđ endilega ađ rukka ţađ pent?

Elle_, 19.9.2011 kl. 19:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband