Flokksfé á beit í stjórnarráðinu

Breytingar á stjórnarráðinu voru sem sagt gerðar til þess að fjölga flokksfélögum á ráðuneytislaunum.  Vítahringur gæluverkefna hefst með því að flokksgæðingar eru ráðnir til hrinda af stað verkefni sem vindur upp á sig og krefst aukinna mannaráðninga.

Stjórnmálaflokkarnir eru stríðaldir af opinberu fé en eru samt hvergi nærri saddir. Til að rýmka flokksfólki aðganginn að ríkissjóði breytir ríkissstjórn Jóhönnu Sig. og Steingríms J. lögum um stjórnarráðið.

Fleiri bitlingar handa sérvöldum; það er stjórnarstefnan.

 


mbl.is Ráðherrar gætu orðið 15 talsins og aðstoðarmenn 33
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sandy

Verður löggjafavaldið ekki að samþykkja þá gjörninga? Ef svo er verður gaman að fylgjast með því hvaða þingmenn stjórnarsndstöðu samþykkja fjölgun bæði ráðherra og aðstoðarmanna á kosnað þjóðarinnar. Hversu langur tími líður svo þangað til fjármálaráðherra kemur fram og kallar eftir meiru skattfé.

Sandy, 19.9.2011 kl. 10:28

2 identicon

Eg hefði haldið að almenningur gæti haft nokkuð um þetta að segja , ef hann vildi sýna lit á að gera eitthvað annað en rifast inná bloggi og Facebook . 1. OKT  á Austurvelli t.d.  og láta til sin taka , hvernig væri það i alvöru??  Eða ætlar fólk bara borga brúsann af óstjórn Rikisstjórnarinnar Endalaust og bölva bara i barm ser áfram ????

Ransý (IP-tala skráð) 19.9.2011 kl. 10:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband