Árna Páli er ekki treystandi fyrir krónunni

Gjaldeyrishöftin eru í höndunum á manni sem vill krónuna feiga. Alveg sama á hverju veltur mun Árni Páll Árnason viđskiptaráđherra taka ţann kost sem veldur krónunni mestum skađa. Pólitísk framtíđ Árna Páls er undir ţví komin ađ krónan verđi áfram atyrt hornkerling.

Í taugáfalli eftir hruniđ kaus ţjóđin til valda fólk eins og Árna Pál sem er sannfćrt um ađ Íslendingar geti ekki valdiđ eigin málum og skulu ţví segja sig til sveitar hjá Evrópusambandinu.

Núna ţegar ţjóđin hefur jafnađ sig á taugaáfallinu situr hún uppi međ Árna Pál og félaga sem neita ađ horfast í augu viđ ţá stađreynd ađ ađeins fjórđungur kosningabćrra manna styđur ţá.


mbl.is Vill gjaldeyrishöft burt innan árs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll.

Mér er algerlega fyrirmunađ ađ skilja hvers vegna menn vilja enn inn í ESB? Sjá menn ekki vandrćđin ţar?

Muna menn ekki eftir framkomu ESB gagnvart okkur vegna Icesave? ESB gat ekki fariđ eftir eigin reglum í ţví máli.

Muna menn ekki eftir framkomu ESB gagnvart okkur í makríldeilunni?

Sjá menn ekki vandrćđin sem steđja ađ evrunni? Eru stjórnarliđar međ bundiđ fyrir augun?

Helgi (IP-tala skráđ) 16.9.2011 kl. 18:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband