Sunnudagur, 4. september 2011
Ólafur Ragnar rassskellir ríkisstjórnina
Ólafur Ragnar Grímsson forseti segir ríkisstjórn Jóhönnu Sig. hafa beygt sig fyrir ofríki Breta og Hollendinga í Icesavedeilunni. Ríkisstjórnin lagđist í duftiđ fyrir kröfum Evrópusambandsins um ađ ríkissjóđur Íslands yrđi ábyrgur fyrir Icesaveskuldum einkabanka.
Ólafur Ragnar veitir í viđtali viđ RÚV Jóhönnustjórninni slíka yfirhalningu ađ annađ eins hefur ekki sést í langan tíma.
Ráđherrar ţora ekki ađ svara Ólafi Ragnari og létu ekki ná í sig ţegar Sjónvarpiđ leitađi eftir viđbrögđum. Ekki ađeins fór ríkisstjórnin á fjórar fćtur ţegar kröfur Breta og Hollendinga fengu stuđning Evrópusambandsins heldur nagar utanríkisráđherra en ţröskuldinn á Brusselheimilinu og biđst ásjár ofbeldismannanna.
Ţađ er einfaldlega ekki heil brú í Jóhönnustjórninni.
Athugasemdir
Haha!
Tetta er nefnilega bara alveg mgnad skemmtilega vel ad ordi komist.
Eg trui tvi reyndar ekki ad Olafur reynist hafa rett fyrir ser hvad vardar endurheimtur, en tad er nu annad mal!
Snillingur i munnlegum rassskellingum. Tad er hann kallin. :)
jonasgeir (IP-tala skráđ) 4.9.2011 kl. 21:30
ICESAVE-STJÓRNIN sekkur dýpra og dýpra í hvert einasta sinn sem forsetinn kemur fram opinberlega. Skiljanlegt ađ Jóhanna og hennar FLokkur og Steingrímur og hvolparnir hans 2 vilji leggja forsetaembćttiđ niđur og rústa stjórnarskránni, enda sjá ţau ekkert lengra en út fyrir nú-iđ.
Elle_, 4.9.2011 kl. 23:08
Gott hjá Ólafi best vćri ađ rjúfa ţing og bođa til kosninga
gjörsamlega óhćf ríkisstjórn stjórtjón fyrir ţjóđina, enda ber hún ekki hag Íslendinga fyrir brjósti ESB stjórn Össurar og Jóhönnu gefur erlendum ríkjum veiđileyfi á íslenskan almenning
Örn Ćgir (IP-tala skráđ) 4.9.2011 kl. 23:09
Ţú tekur vćgt til orđa Páll ,ekki sá eg betur en Forsetin retti rikisstjórninni brottfaraspjaliđ i kvöld i Sjónvarpsfrettunum ?? ....og ţađ er međ eindćmum ef Jóhanna og co eru svo forhert ađ sitja eins og ekkert se áfram !! ...Nú er lag ađ fylgja forsetanum eftir ţvi ţađ verđur ekki i fyrsta sinn sem hann bjargar ţjóđinni fyrir horn á siđustu stundu ...... og ef viđ ekki treystum ekki og ţorum ekki núna eftir ţessa yfirlýsingu hans ..ţá er okkur ekki viđ bjargandi !
Ransý (IP-tala skráđ) 4.9.2011 kl. 23:36
Ţví er ég sammála fylgjum henni út ţessari rass-kellingu.
Helga Kristjánsdóttir, 5.9.2011 kl. 00:50
Fylgjum henni eftir,,,,,,,
Helga Kristjánsdóttir, 5.9.2011 kl. 01:14
ég er sammála birni bjarnasyni um ađ ţetta icesave-tuđ í forsetanum sé smjörklípa. forsetinn vilji víkja athyglinni frá kínarugli sínu. í ţví máli segir björn bjarnason ađ forsetinn hafi sýnt dómgreindarleysi sem er hárrétt greining. ég hef aldrei séđ forseta íslands rassskelltann jafn rćkilega og björn bjarnason gerir í bloggi sínu.
fridrik indridason (IP-tala skráđ) 5.9.2011 kl. 05:12
Snýst valiđ sem sagt um eitt Kína eđa eina Evrópu? Hvort munum viđ heyra kínverska hljóma eđa hinn sammannlega menningararf - regniđ bylja á rúđunum - í Hörpu framtíđarinnar?
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 5.9.2011 kl. 08:59
Forsetinn hefur oft tjáđ sig um máliđ fyrr og á neikvćđum nótum fyrir ICESAVE-STJÓRNINA.
Og Björn Bjarnason hefur sjálfur veriđ fullkomlega andvígur ríkisábyrgđ á ICESAVE og framgöngu stjórnvalda í málinu og oft skrifađ um ţađ.
Hann hefur líka veriđ bćđi pólitískur andstćđingur Ólafs og andvígur áfrýjunarvaldi forsetans.
Skiptir annars nokkru máli af hverju forsetinn kom fram núna og sagđi ţetta, Friđrik? Vćntanlega hefđi hann ţá bara sagt ţađ sama seinna, enda hárrétt.
Elle_, 5.9.2011 kl. 15:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.