ESB-umsóknin aftur til alþingis

Alþingi samþykkti naumlega sumarið 2009 að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Til að ályktunin næði fram að ganga urðu nýkjörnir þingmenn Vinstri grænna að svíkja kjósendur sína og stefnuskrá sem ótvírætt kvað á um að hagsmunum Íslands sé betur borgið utan Evrópusambandsins en innan.

Evrópusambandið stendur frammi fyrir alvarlegri kreppu þar sem óvíst er um framtíð gjaldmiðlasamstarfsins sem 17 þjóðir af 27 ríkjum sambandsins eiga sín á milli.

Alþingi á að ræða stöðu umsóknarinnar og samþykkja að leggja hana til hliðar.


mbl.is Vilja að fallið verði frá aðildarumsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Logn, menn sækja í sig veðrið, storm,eða fellibil.

Helga Kristjánsdóttir, 1.9.2011 kl. 01:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband