Samevrópskt fjármálaráđuneyti - eđa dauđi

Evru-kreppan dýpkar og valkostum til ađ bregđst viđ henni fćkkar. Bankastjóri Commerzbank, Martin Blessing, skrifar grein í Welt am Sontag, og Viđskiptablađiđ greinir frá, ţar sem hann segir lausnina á evru-kreppunni vera samevrópskt fjármálaráđuneyti.

Allir sem kunna Litlu gulu hćnuna í stjórnmálum vita ađ samevrópskt fjármálaráđuneyti verđur ekki ekki til án samevrópsks ríkisvalds. Stór-Evrópa getur ein bjargađ evrunni, segir Blessing. Í lokaorđunum tekur hann af öll tvímćli

Blessing segir í grein sinni ađ upptaka eigin ţjóđargjaldmiđla sé eina svariđ gegn ţví ađ setja á stofn samevrópskt fjármálaráđuneyti. Hann bćtir ţví ţó viđ ađ fari svo ađ evran verđi aflögđ muni ţađ valda bćđi efnahagslegu og stjórnmálalegu hruni í Evrópu.

Ţegar menn eins og Blessing taka ađ skipta sér afgerandi af stjórnmálum er augljóst ađ verulega mikiđ er í húfi.

Evrópusambandiđ lifir ekki óbreytt af evru-kreppuna. Verđi lausn Blessing og fjármálamarkađarins ofan á međ stofnun Stór-Evrópu utanum evruna mun Bretland standa ţar utan og leita sér bandamanna til ađ stemma stigu viđ ofurvaldi Evrulands.

Á hinn bóginn eru litlar líkur ađ stofnađ verđi til Stór-Evrópu. Međ Hitler misstu Ţjóđverjar áhugann á ađ stýra álfunni međ valdbođi. Ţýskum er meira annt um peningana sína en völd yfir grannríkjum.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta ESB er algjör farsi.

Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég hef örlítiđ gaman af ađ fylgjast međ ţessu.

Svo sorglegt dćmi um valdasjúka pólitíkusa sem loksins eru farnir ađ vinna fyrir launum sínum.  Ţađ er nóg ađ gera viđ ađ reyna ađ halda ósköpunum rúllandi í nokkra daga til....

Á međan sér mađur ţví miđur hvernig óráđsía og skelvilegar lausnir ţessara sömu pólitíkusa safnast stöđugt á herđar vinnandi fólks.

jonasgeir (IP-tala skráđ) 21.8.2011 kl. 09:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband