Fimmtudagur, 18. ágúst 2011
Kastljós 1978
Ritstjóri Kastljóss RÚV er haldinn fortíđarţrá - eđa ađ hann hćtti ađ ţroskast fyrir aldamót. Kastljós 18. ágúst 2011 var um pólitík eftirstríđsáranna á síđustu öld íklćdd samtímastjórnmálum. Frjálshyggja Hayeks tefldi fram Hannes Hólmsteini gegn Keynisistanum Stefáni Snćvarr.
Frjálshyggja versus blandađ hagkerfi er Ólafur Thors gegn Gylfa Gísla - áhugavert frá sögulegu sjónarmiđi.
Álitamál 21. aldar er ţetta: Fullvalda Ísland andspćnis Stór-Evrópu.
Athugasemdir
Ţetta er sem áđur alveg óskiljanlegt komment. Ólafur Thors var sjarmerandi, tćkifćrissinnađur mannvinur, sem lét alltaf sinn hlut fyrir pólitíkinni. Hann fórnađi í raun öllu fyrir Sjálfstćđisflokkinn á öllum tímum. Ţađ er arfleifđ Jóns Ţorlákssonar. Ólafur var evrópumađur, sem setti BNA stólinn fyrir dyrnar. Hann var merktur af ţví ađ vera Dani ađ hálfu og bar ţess menjar alla ćvi. Ţví var hann íslenskari en allt sem íslenskt er.
Sigurbjörn Sveinsson, 18.8.2011 kl. 23:00
Já sagđ Ben Gurion ađ hann vćri međ sjálfstćđasta hár á Íslandi.
Helga Kristjánsdóttir, 19.8.2011 kl. 00:28
Ólafur var evrópumađur... Hann var merktur af ţví ađ vera Dani ađ hálfu... Ţví var hann íslenskari en allt sem íslenskt er.
Felur ţetta ekki í sér neina ţversögn?
Yfir 80% Íslendinga eru ekki Evrópumenn heldur Ameríkubúar.
Guđmundur Ásgeirsson, 19.8.2011 kl. 03:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.