Þriðjudagur, 2. ágúst 2011
Velferðarferðamennska að boði ESB
Velferðarríki á Vesturlöndum er þannig byggð upp að skattgreiðendur greiða fyrir rekstur þeirra. Breskur skattgreiðandi borgar til samfélagsins og fær þjónustu samkvæmt þeim lögum og reglum sem um það gilda í Bretlandi.
Evrópusambandið ætlar að breyta þessu fyrirkomulagi þannig að pólskur þegn geti farið til Bretlands og þegið velferðarþjónustu s.s. atvinnuleysisbætur, heilbrigðisþjónustu og fleira sem heyrir með án þess að hafa borgað krónu til bresks samfélags.
Daniel Hannan segir að hér gæti verið kornið sem fyllir mælinn hjá breskum almenningi. Kannski.
Athugasemdir
Gunnar Rögnvaldsson, 2.8.2011 kl. 19:37
ESB sinnum hlýtur að hugnast þertta vel.
.
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 2.8.2011 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.