Laugardagur, 16. júlí 2011
Evruland og ESB verða sitthvað - umsókn Íslands í lausu lofti
Þau 17 ríki af 27 löndum Evrópusambandsins sem nota evruna munu skilja sig frá þeim tíu sem ekki eru með evru sem gjaldmiðil. Að því gefnu, vitanlega, að evran haldi velli sem er tvísýnt um. Löndin 17 verða Evruland með nánari samvinnu og aukinni miðstýrinu á sviði efnahags-, atvinnu og félagsmála.
Össur Skarphéðinsson og Samfylkingin þurfa að gera þjóðinni grein fyrir því hvort umsókn Íslands sé um Evruland eða Evrópusambandið.
Vitanlega er allra best að draga umsóknina tilbaka.
Vilja sérstaka stofnun evru-ríkja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er sovétbandalag, þessvegna er gengið svona hart að ganga þarna inn. meiri miðstýring vei frábært, nei takk. það gekk ekki í sovétríkjunum, þessvegna eru þau sovétríkin fyrrverandi. einn fyrir alla og allir fyrir útvalda, það er mottóið í esb.
Þórarinn (IP-tala skráð) 17.7.2011 kl. 01:56
Former Soviet Dissident Warns For EU Dictatorship
"Vladimir Bukovksy, the 63-year old former Soviet dissident, fears that the European Union is on its way to becoming another Soviet Union... "
http://www.brusselsjournal.com/node/865
http://www.youtube.com/watch?v=bM2Ql3wOGcU
http://en.wikipedia.org/wiki/Vladimir_Bukovsky
.
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 17.7.2011 kl. 02:22
"ESB" = Evrópska Sovét-Bandalagið.
Tryggvi Helgason, 17.7.2011 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.