Mánudagur, 13. júní 2011
Ţrjú flug og ţrjár bilanir sömu flugvélarinnar
Samkvćmt flugmönnum er ţetta ţriđja bilun sömu flugvélar Icelandair í ţrem flugferđum. Flugmenn gantast sín á milli um ađ ţessi ,,yngsta og besta" flugvél flotans hafi ekki veriđ ţau reyfarakaup sem af er látiđ.
Er kominn slaki á stjórnun Icelandair eftir ađ félagiđ var hálfríkisvćtt?
Vélarbilun í flugvél Icelandair | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţetta er leiguvél frá Finair svo ţađ er ekki alveg rétt ađ ţetta sé "yngsta og besta" vél flotans
Ella (IP-tala skráđ) 13.6.2011 kl. 14:57
Ekki góđ auglýsing fyrir Icelandair sem segist alltaf vera á réttum tíma
Bjarni Guđmundur Bjarnason, 13.6.2011 kl. 16:13
Ţađ er ekki ţćgileg tilfinning ađ vera um borđ í flugvél ţegar flugstjórinn tilkynnir vélarbilun.
Kalli (IP-tala skráđ) 13.6.2011 kl. 16:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.