Sunnudagur, 12. júní 2011
Byr er eftirhrunsspilling
Byr er til sölu hjá fjölskyldu sem makar krókinn í skjóli vinstristjórnar. Ferðalag Byrs um lendur stjórnsýslunnar eftir hrun er með öll einkenni fávísi og spillingar þar sem almannafé rennur um þjófóttar greipar fólks er lifir í heimi útrásar.
Yfirstandandi söluferli á Byr er klætt í þann búning að um eðlileg viðskipti sé að ræða. Bankakerfið er ofvaxið og ætti að grisja.
Ríkið á allt hlutafé í Byr og ætti með réttu að leggja bankann inn í Landsbankann, sem ríkisbanki.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.