Laugardagur, 11. júní 2011
ESB-ţöggun Fréttablađsins
Fréttablađiđ í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar fyrrum Baugsstjóra og undir ritstjórn Ólafs Stephensen er hlynnt ađild Íslands ađ Evrópusambandinu og sjást ţess víđa og tíđum merki. Fréttablađiđ frá fyrstu tíđ hannar fréttir sem eru eigendum og stjórnendum ţóknanlegar. Stundum felst hönnunin í ţví ađ gera smáatriđi ađ stórfrétt en líka er hitt tíđkađ ađ ţegja fréttir.
Í heilsíđuviđtali viđ Steingrím J. Sigfússon fjármálaráđherra og formann Vinstri grćnna er ekki minnst einu orđi - ekki einasta aukateknu orđi - á ţađ mál sem klýfur flokkinn niđur í rćtur, umsóknin um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu.
Fréttablađiđ er orđiđ safnađarrit ađildarsinna, birtir ekki fréttir en hannar ímyndađan veruleika.
Fyndiđ.
Athugasemdir
Fréttablađiđ er rusl.
Ótrúlega lélegt og metnađarlaust blađ.
Karl (IP-tala skráđ) 11.6.2011 kl. 09:48
Ég velti ţví fyrir mér hvort ađ áróđursdeild Evrópusambandsins sé ekki stór hluthafi í Fréttablađinu.? Kćmi mér ekki á óvart, ef svo er.
Númi (IP-tala skráđ) 11.6.2011 kl. 10:25
Ćtli ađ ţađ hafi ekki eitthvađ međ ţađ ađ gera ađ fyrrum frambjóđandi VG í suđurkjördćmi tók viđtaliđ. Hlakka til ađ lesa blogg Eiđs Guđnasonar um máliđ.
Páll (IP-tala skráđ) 11.6.2011 kl. 11:37
Ćtli ţađ hafi ekki veriđ sameiginlegir hagsmunir blađsins, eiganda ţess, Baugsfylkingarinnar og Steingríms ađ minnast ekki einu orđi á málefniđ.
.
Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 11.6.2011 kl. 14:28
Verst ađ Fréttablađiđ skuli vera frítt,
annars myndi ég segja upp áskriftinni
Gunnar, 16.6.2011 kl. 12:57
Fréttablađiđ er Esb.blađ út í gegn. Ţađ sama hygg ég eiga viđ um Fréttatímann (hef greint ţađ á ýmsu), sem dúkkađi allt í einu upp og einhver Ameríkani sagđur eiga mest í ţví! Ćtli ţađ sé ekki einn (upp)spuninn enn? Og hver er ritstjóri ţar? Hinn Esb.sinnađi Jón Kaldal, fv. ritstjóri Fréttablađsins!
Jón Valur Jensson, 16.6.2011 kl. 13:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.