Fimmtudagur, 9. júní 2011
Engin pólitísk stefna um nýskipan atvinnulífsins
Vinstriflokkarnir í ríkisstjórn eru hvorugir međ atvinnustefnu og láta reka á reiđanum í endurskipulagningu atvinnulífsins. Ríkisvaldiđ lćtur banka og skilanefndir um ađ ákveđa svipmót atvinnulífsins eftir hrun.
Hugmyndafrćđilega er vinstriflokkunum nokkur vorkunn. Annar flokkurinn, Vinstri grćnir, er međ ríkisafskiptakúltúr í farteskinu á međan hinn, Samfylkingin, sökkti sér ofan í útrásarheimspeki og hefur ekki enn náđ áttum.
Hvorki Sjálfstćđisflokkurinn né Framsóknarflokkurinn hafa tekiđ á sig rögg til ađ setja í gang umrćđu um ţćr meginhugmyndir sem eiga ađ móta framtíđarskipan atvinnulífsins. Óli Björn Kárason varaţingmađur Sjálfstćđisflokksins er nánast eina heiđarlega undantekningin.
Á međan efnahagskerfiđ mjatlast áfram og ađrir en stjórnvöld leggja línurnar verđur átakanlega opinbert hversu lítilfjörlegu hlutverki stjórnmálaflokkar ţjóna.
![]() |
Endurskipulagning tekur of langan tíma |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.