Miđvikudagur, 1. júní 2011
Samfylkingarfasismi
Samfylkingarfasismi er ađ stunda pólitíska fjárkúgun á borđ viđ ţá ađ hóta stjórnarkreppu í landinu eftir kosningarnar 2009 ef Vinstri grćnir samţykktu ekki umsókn um ađild ađ Evrópusambandinu. Hvorki ţjóđ né ţing vill ađild ađ Evrópusambandinu en Samfylkingin međ 29 prósent fylgi í alţingiskosningum beitti yfirgangi og frekju til ađ ná sínu fram.
Öllum má vera ljóst ađ hvergi á byggđu bóli myndu stjórnvöld láta sér til hugar koma ađ sćkja um ađild ađ félagsskap ţar sem fullveldi ţjóđar er í húfi án ţess ađ hafa breiđan stuđning í ţjóđfélaginu. Samfylkingin fótumtróđ grundvallaratriđi í stjórnmálum međ ţví ađ beita fjárkúgun á alţingi til ađ fá umsóknina samţykkta.
Ólína Ţorvarđardóttir og ađrir samfylkingarţingmenn leiddu til vegs stjórnlist ţar sem lýđrćđislegar niđurstöđur eru sniđgengnar í ţágu valdsins.
Samfylkingin getur lagt sitt af mörkum til sátta í ţjóđfélaginu međ ţví ađ draga umsóknina tilbaka um ađild ađ Evrópusambandinu.
Boltinn er hjá ţér, Ólína.
![]() |
Segir umrćđufasisma á Íslandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Svei mer ţá!
Ef Ólína einhvern tíma sýnir lítillćti ,tja, ţá skal ég verđa verulega hissa og auđmjúkur...
jonasgeir (IP-tala skráđ) 1.6.2011 kl. 14:33
Ég sé ađ fleiri og fleiri eru ađ taka undir međ mér sem hef séđ ţessa ţróun gerast í átt ađ fasisma allt frá hruni og uppreisn almennings sem kristallađist í búsáhaldabyltingunni. En viđ skulum rćđa ţessa ţróun af fúlustu alvöru, ekki međ ţví ađ rugla saman sósialisma og ríkisvćđingu vinstri manna. Valdstéttin mun vinna ađ markmiđum sínum ađ koma í veg fyrir lýđrćđisumbćtur og Sjálfstćđisflokkur og framsókn eru hluti af ţessari valdstétt aka stjórnmálastétt. Margir stjórnmálamenn átta sig greinilega ekki á hvert stefnir. En sá tími mun koma. Ţá verđur of seint ađ breyta um stefnu.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 1.6.2011 kl. 16:18
Daginn sem Ólína fellur af ţingi mun ég draga tappa úr flösku og reykja stóran vindil.
Sú stađreynd ađ Ólína situr á alţingi segir allt sem segja ţarf um íslensk stjórnmál.
Karl (IP-tala skráđ) 1.6.2011 kl. 16:22
Ólína kúgađi ţjóđina bćđi í EU-málinu og ICESAVE, ítrekađ, og ćtti síđust manna ađ dćma nokkurn mann. Ólína ćtti ađ steinţagna í stjórnmálum.
Elle_, 1.6.2011 kl. 19:03
Ţađ skulu alltaf vera rök flokksins sem bođađi ţröngan veg dyggđarinnar og öxlun ábyrgđa ađ einhver hafi einhverntíman áđur gert viđlíka og ţá er KOmmó/fasismi eins og Samspilling og WC reka barasta í lagi...
Ef ţađ var ekki í lagi hjá Davíđ og co of hverju er ţađ í lagi fyrir Jóhönnu og kettina?
Óskar Guđmundsson (IP-tala skráđ) 1.6.2011 kl. 21:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.