Mánudagur, 30. maí 2011
Ríkisstjórn verri en engin er best lömuð
Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur er verri en engin. Málefnin sem stjórnin ber fyrir brjósti eru ýmist dýrustu mistök Íslandssögunnar, Icesave-málið, hégómleg, t.d. stjórnlagaráðið, grafa undan fullveldinu, s.s. umsóknin um ESB-aðild, eða þjónusta við erlenda fjármagnseigendur, sbr. nýeinkavæðing bankanna á forsendum erlendra kröfuhafa.
Á meðan ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir situr er það skylda stjórnarandstöðunnar að koma í veg fyrir framgang stærri og smærri mála meirihlutans.
Óþurftarmál ríkisstjórnar Jóhönnu Sig. eru þegar orðin of mörg.
Deilt um kvöldfund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Algerlega sammála!!!
Sandy, 30.5.2011 kl. 12:57
Hvar er Stjórnarandstaðan??
Vilhjálmur Stefánsson, 30.5.2011 kl. 13:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.