Aðlögunarferli á sjálfstýringu

Aðlögunarferli Íslands að Evrópusambandinu er stillt á sjálfstýringu þótt aðeins einn flokkur af fjórum á þingi er hlynntur aðild - og formaður þess flokks bauðst til að leggja hann niður í gær. Aðlögunarferlið er í raun innlimunarferli inn í Evrópusambandið þar sem umsóknarþjóð tekur jafnt og þétt upp lagaverk Evrópusambandsins, samtals um 90 þúsund blaðsíður.

Umsókn Íslands um aðild er hvorki reist á sannfæringu né ígrundun, eins og Svavar Alfreð Jónsson bendir á í frábæru bloggi.

Sjálfstýringuna á aðlögunarferlinu þarf að taka úr sambandi. Til þess eru stjórnmálamenn.


mbl.is ESB-tilskipanir á færibandi á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Það fer ekki mikið fyrir andmælum frá hinum stjórnarflokknum, þótt á hátíðarstundum tali hann um andstöðu sína við ESB aðild.

Ragnhildur Kolka, 30.5.2011 kl. 12:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband