VÍS í þjónustu bankaræningja

Eftir hrun var VÍS, Vátryggingafélag Íslands, áfram rekið í þjónustu auðmanna sem rændu banka innan frá. RÚV stiklar á góðkunningjum forstjóra VÍS og er þar að finna fyrrum Kaupþingsstjóra, Sigurð Einarsson sem býr praktuglega í vellystingum í útlöndum.

Fjármálaeftirlitið er búið að reka forstjórann.

Eftir stendur að VÍS þarf að útskýra fyrir viðskiptavinum sínum hvers vegna fyrirtækið var áfram í þjónustu bankaræningja eftir hrun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Guðjónsson

Þetta eru engar nýjar fréttir en íslensk tryggingafélög eru ræningjaflokkar sem njóta viðamikils veleferðarkerfis ríkisstjórna um áratugaskeið. Sérstök lög hafa verið sett  sem skylda heimili til að kaupa tryggingar af þeim ella tapi þau heimilinu. Þá eru lög sem skylda almannatryggingar til að taka þátt í tjónagreiðslum trygginga. Jafn viðamikið stuðning við tiltekin þjófagengi er hvergi að finna í veröldinni nema á Ísland. Stuðningur stjórnmálamanna t.d. á Ítalíu við Mafíuna þar er ólöglegur sk þarlendum lögum og raunar refsiverður.

Einar Guðjónsson, 26.5.2011 kl. 13:31

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Fyrirgefið

en veit einhver undir hvaða skilgreiningu Finnur Ingólfsson fellur?

Halldór Jónsson, 27.5.2011 kl. 15:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband