VÍS í ţjónustu bankarćningja

Eftir hrun var VÍS, Vátryggingafélag Íslands, áfram rekiđ í ţjónustu auđmanna sem rćndu banka innan frá. RÚV stiklar á góđkunningjum forstjóra VÍS og er ţar ađ finna fyrrum Kaupţingsstjóra, Sigurđ Einarsson sem býr praktuglega í vellystingum í útlöndum.

Fjármálaeftirlitiđ er búiđ ađ reka forstjórann.

Eftir stendur ađ VÍS ţarf ađ útskýra fyrir viđskiptavinum sínum hvers vegna fyrirtćkiđ var áfram í ţjónustu bankarćningja eftir hrun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Guđjónsson

Ţetta eru engar nýjar fréttir en íslensk tryggingafélög eru rćningjaflokkar sem njóta viđamikils veleferđarkerfis ríkisstjórna um áratugaskeiđ. Sérstök lög hafa veriđ sett  sem skylda heimili til ađ kaupa tryggingar af ţeim ella tapi ţau heimilinu. Ţá eru lög sem skylda almannatryggingar til ađ taka ţátt í tjónagreiđslum trygginga. Jafn viđamikiđ stuđning viđ tiltekin ţjófagengi er hvergi ađ finna í veröldinni nema á Ísland. Stuđningur stjórnmálamanna t.d. á Ítalíu viđ Mafíuna ţar er ólöglegur sk ţarlendum lögum og raunar refsiverđur.

Einar Guđjónsson, 26.5.2011 kl. 13:31

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Fyrirgefiđ

en veit einhver undir hvađa skilgreiningu Finnur Ingólfsson fellur?

Halldór Jónsson, 27.5.2011 kl. 15:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband