Frjálslyndi, ábyrgđarleysi og vanmetakennd

Ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar var frjálslynd. Umburđarlyndi gagnvart auđmönnum var takmarkalaust, efnahagspólitík gerđi ráđ fyrir ađ Ísland yrđi einn stór vogunarsjóđur, landsmenn lögđu sig helst ekki niđur viđ verkleg störf heldur fluttu inn útlendinga til ţess arna.

Frjálslyndi er enn ađalsmerki Samfylkingarinnar og útrásarhópar í Sjálfstćđisflokknum sjá enn samstarf viđ Samfylkingu sem fyrsta kost. Siv Friđleifsdóttir vill gera Framsóknarflokkinn frjálslyndari.

Útrásin var helsta framlag frjálslyndra stjórnmála til íslenskra stjórnmála. Eftir ađ útrás ţraut međ hruni sameinast íslenska frjálslyndiđ um ađ gera Ísland ađila ađ Evrópusambandinu.

Í útrásinni vildum viđ helst ekki vinna heiđarlegt starf; helsta röksemdin fyrir ađild ađ Evrópusambandinu er ađ viđ eigum ađ láta ađra um stjórn okkar mála.

Frjálslyndi í íslenskum stjórnmálum er ađ taka ekki ábyrgđ. Vanmetakennd er rót ábyrgđarleysisins. Öll höfum viđ orđiđ vitni ađ hvernig vanmetakenndin brýst fram sem hömlulaus frekja og yfirgangur hér heima en undirlćgjuháttur ţegar komiđ er út fyrir landsteinana.


mbl.is Frjálslyndur hópur finnur sig ekki í flokknum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lúđvík Júlíusson

Frjálslyndi ţýđir frelsi međ ábyrgđ.

Fćstir Íslendingar ađhyllat frjálslyndi.  Flestir ađhyllast annađ hvort frelsi án ábyrgđar eđa stjórnlyndi.

Ein sönnun á ţví eru gjaldeyrishöftin.  Hvađ eru margir sem treysta ţví ađ markađurinn muni gefa "rétta" mynd af stöđu Íslands?

Flestir treysta ţví ađ handstýring(stjórnlyndi) nái betri árangri en markađurinn(frjálslyndi)

Önnur sönnun á ţví er ađ viđ höfum Seđlabanka sem stýrir markađsvöxtum međ breytingu á peningamagni í umferđ og stýrivöxtum.  Ţađ er engum(eđa fáum) sem dettur í hug ađ hugsanlega vćri betra ađ láta markađinn ráđa ferđinni og ákveđa markađsvexti.

.. Frjálslyndi er orđ sem fólk notar án ţess ađ vita hvađ ţađ er.

Lúđvík Júlíusson, 17.4.2011 kl. 19:23

2 Smámynd: Jón Ármann Steinsson

Ţađ vottar fyrir trausti á íslenskum pólitíkusum í ţessum skrifum ţínum:

"Í útrásinni vildum viđ helst ekki vinna heiđarlegt starf; helsta röksemdin fyrir ađild ađ Evrópusambandinu er ađ viđ eigum ađ láta ađra um stjórn okkar mála."

Er ekki niđurstađa hrunsins og áratuga ađdraganda ţess ađ okkur er ekki treystandi til ađ viđhalda REGLUVERKI sem gerir okkur mögulegt ađ stjórna okkar málum sjálf? Ertu ekki sammála ţví ađ allar helstu lagabćtur í átt til nútíma ţjóđfélags hafi komiđ til fyrir ţrýsting og/eđa áhrif Evrópubandalagsins? Undanlátssemi okkar međan vígin féllu eitt af öđru eigum viđ ađ ţakka ţörfinni fyrir ađ selja ţeim fisk. Nú er komiđ ađ bćndum og sjávarútvegi. Viđ vitum öll hvar lagaramminn fyrir ţćr greinar var saminn. Hlutlausir ađilar komu ţar hvergi nćrri enda engar EES reglugerđir til ađ hindra hagsmunapotiđ.

Jón Ármann Steinsson, 17.4.2011 kl. 20:32

3 identicon

Vćri ekki gott núna ađ Páll Vilhjálmsson segđi frá hagsmunum sínum međ kvótaeigendum og eigendafélagi bćnda ???

Páll Vilhjálmsson reynir bara ađ segja lygi um ESB !!!

JR (IP-tala skráđ) 17.4.2011 kl. 22:03

4 identicon

Alveg merkilegt hvađ margir trúa á eitthvađ sem á ađ vera regluverkiđ stórkostlega.  Hvar er ţađ í heiminum ţeim arna.  Var ekki Írland í regluverki ESB? Eđa Sósíalistaríkin Grikkland, Spánn og Portúgal?  Ţar ćtti nú ađ vera nóg af regluverkjunum...

Kína kanski?  Meira ađ segja ţar féll fasteignaverđ um 30% síđasta mánuđ.  Meiriháttar fasteignabóla í ţeirra regluverkjum.

Máliđ er bara ađ ríkiđ á ekki ađ setja kostnađin af prívathagnađi yfir á skattgreiđendur, eins og mikiđ er unniđ ađ í dag á okkar ágćta landi og svo sem líka inna hinna fínustu regluverkja.

...Og regluverkir ESB hjálpa ekki.  Alls ekki.  Ţađ ţarf ekki annađ en ađ skođa í kring um sig til ađ sjá ţađ.  Ţađ eru ekki "nema" 2000 km yfir hafiđ.

jonasgeir (IP-tala skráđ) 17.4.2011 kl. 22:17

5 identicon

Orđiđ frjálslyndur er líka alveg stórkostlegt fyrir hana Siv og Guđmund í framsókninni!

Hvađ í ósköpunum er svona frjálslyndislegt viđ ađ vilja binda Íslendinga undir reglugerđaskrímsli ritađ á 10.000 blađsíđur Evrópusambandsins.  

Ţađ er alveg stórfurđulegt hvađ getur veriđ frjálslynt viđ ţađ!

jonasgeir (IP-tala skráđ) 17.4.2011 kl. 22:41

6 identicon

Ţađ er ţví miđur ljóst ađ Páll hefur ekki minnsta grun um hvađ ţađ er ađ vera frjálslyndur í stjórnmálum. Í yfirlýsingu frá samtökum frjálslyndar flokka má lesa eftirfarandi:Freedom, responsibility, tolerance, social justice and equality of opportunity: these are the central values of Liberalism, and they remain the principles on which an open society must be built. These principles require a careful balance of strong civil societies, democratic government, free markets, and international cooperation. Sem sagt frelsi, ábyrgđ, umburđarlyndi og jöfn tćkifćri eru gundvallargildi liberalisma. Páll virđist hins vegar halda ađ frjálslyndi sé afskiptaleysi, ábyrgđarleysi,vilji til ađ gera landiđ ađ vogunarsjóđ og vilji til ađ ganga í ESB. Allt ţetta einkennir svo flokkinn sem hann er međ á heilanum sem sagt Samfylkinguna. Skrif Páls eru langur og ţreyttur brandari. langavitleysa.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráđ) 17.4.2011 kl. 23:34

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Nei, ţetta var frábćr pistill hjá Páli. Hann mćlir ekki á móti raunverulegu frjálslyndi, en gerir grín ađ afkáralegum birtingarmyndum "frjálslyndis" Samfylkingar á bóluárunum og sér ekkert alvöru-frjálslyndi í ţví ađ beygja sig fyrir erlendu yfirvaldi, heldur kallar ţankaganginn, sem ţađ grundvallast á, sínum réttu nöfnum: vanmetakennd og undirlćgjuhátt.

Guđmundur og Siv eru ekki frekar frjálslynd međ ţví ađ vilja láta okkur sogast inn í erlent Großmacht sem myndi hrifsa af okkur allt ćđsta löggjafarvald heldur en Vidkun Quisling hafi veriđ "frjálslyndur" međ ţví ađ reyna ađ gera land sitt ađ leppríki Ţriđja ríkisins.

Jón Valur Jensson, 18.4.2011 kl. 01:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband