Bjartsýni veit á fullveldi, svartsýni ESB

Ţjóđin fékk taugaáfall haustiđ 2009 og ţađ varđi fram undir vor, nćgilega lengi til ađ kjósa yfir sig vinstristjórn međ vegvísi til Brussel. Eftir ţví sem almenningur áttar sig betur á orsökum hrunsins, sem var fjármálaleg áhćttusćkni og pólitískt fyrirhyggjuleysi, verđur hún frábitnari pólitískri áhćttu sem felst í ađild ađ Evrópusambandinu og algjörlega mótfallin ţví ađ leggja lag sitt viđ óreiđufólk, hvort heldur í fjármálum eđa stjórnmálum.

Taugaáfalliđ er frá og bjartari tímar framundan - hjá öllum nema ríkisstjórn Jóhönnu Sig.

Ríkisstjórnin er skotskífa og getur sér enga björg veitt. Umsóknin um ađild ađ Evrópusambandinu verđur hennar banabiti.


mbl.is Jákvćđ upplifun á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Var hruniđ ekki haustiđ 2008??   

Sleggjan og Hvellurinn, 13.4.2011 kl. 10:02

2 identicon

Eins og Ívar Pálsson bendir á ţá gengur ekki ađ halda áfram međ yfirlýstan hrćđslupúka í forsvari.

http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/1158443/

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 13.4.2011 kl. 10:03

3 identicon

Reynslan af síđustu tveimur ríkisstjórnum leiđir í ljós ađ almenningur á Íslandi á sér ekkert skjól.

Innganga í ESB veitir skjól gegn spilltum og óhćfum valdníđingum.

Karl (IP-tala skráđ) 13.4.2011 kl. 11:24

4 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

Karl, ég er ţér ekki alveg sammála ţarna, inngang í ESB fćrir einungis ţá spilltu og óhćfu valdaníđina lengra í burtu frá almenningi.

Halldór Björgvin Jóhannsson, 13.4.2011 kl. 12:34

5 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

jú, takk fyrir leiđréttinguna, haustiđ 2008 á ađ standa í fyrstu setningunni.

Páll Vilhjálmsson, 13.4.2011 kl. 12:44

6 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ćtli kaupmáttartölurnar frá 2007 séu ekki löngu úreltar?

Kolbrún Hilmars, 13.4.2011 kl. 13:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband