Fimmtudagur, 7. apríl 2011
Nei viđ huglausri ríkisstjórn
Jóhönnustjórnin er heimarík tík sem varđ ađ gjalti utan túnfótar og lagđist flöt fyrir Bretum og Hollendingum. Ráđherrar ríkisstjórnarinnar vilja ađ ţjóđin tileinki sér heigulshátt og samţykki Icesave-kröfur útlendinga vegna íslenskra óreiđumanna sem aftur höfđu stjórnmálamenn á launum ađ tala sínu máli - og ţeir eru sumir hverjir enn á ţingi og í ríkisstjórn.
Hugleysi Jóhönnustjórnarinnar gagnvart ósvífnum kröfum á hendur íslensks almennings helst í hendur viđ dómgreindarlaust upphafstilbođ sem Steingrímur J. Sigfússon gerđi Bretum og Hollendingum međ milligöngu Svavars Gestssonar.
Íslendingar segja nei viđ deigri ríkisstjórn og nei viđ óbilgjörnum og ólögvörđum kröfum Breta og Hollendinga.
Nei er eina rétta svariđ 9. apríl.
Menn verđa ađ hafa kjark | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Snýst ţetta semsagt um ríkisstjórnina en ekki samningana sjálfa í ţínum huga? Ţar er ég ósammála. Ţó einhverjir ađrir flokkar sćtu í ríkisstjórn myndi sú ríkisstjórn ţurfa ađ leysa máliđ og yrđi óvinsćl hvernig sem málin fćru. Svo má ekki gleyma ţví heldur ađ stjórnarandstađan átti mann í samninganefndinni.
Skúli (IP-tala skráđ) 7.4.2011 kl. 13:42
Kosningarnar á laugardag eru ekki um ríkisstjórnina heldur samninginn. Bloggiđ og fyrirsögnin eru aftur vísun í orđ forsćtisráđherra.
Páll Vilhjálmsson, 7.4.2011 kl. 13:45
Viđ ţurfum ekkert á" Áliti "Jóhönnu ađ halda ,bara losna viđ hana !! ţá VERĐUR KANSKI HĆGT AĐ FARA HUGSA ÁFAM !!
Ransý (IP-tala skráđ) 7.4.2011 kl. 14:00
var ţađ ekki stjórn Haarde og Ingibjargar sem lagđist flöt?
Pall (IP-tala skráđ) 7.4.2011 kl. 14:06
Fer kelingar álkan hún Jóhanna ekki á Elliheimili eftis Laugadaginn?
Vilhjálmur Stefánsson, 7.4.2011 kl. 15:19
Miđađ viđ hvađ hún lćtur ut úr sér verđur ţađ líklega lokuđ geđdeild!
Óskar Guđmundsson, 7.4.2011 kl. 16:30
Ţó einhverjir ađrir flokkar sćtu í ríkisstjórn myndi sú ríkisstjórn ţurfa ađ leysa máliđ - - -
Hvađ kallar Skúli ađ LEYSA MÁLIĐ?? Međ ólöglegum kúgunarsamningi međ ríkisábyrgđ??? Ţađ er engin ríkisábyrgđ á ICESAVE og ríkisábyrgđ er líka bönnuđ samkvćmt lögum. VIĐ SEGJUM NEI.
Elle_, 7.4.2011 kl. 19:11
Steingrímur Sigfússon mun ekki slíta stjórnarsamstarfinu.
Hann er valdasjúklingur.
Ţjóđin verđur ţví ađ treysta á ađ fólk rísi upp innan Samfylkingarinnar gegn hinum fullkomnalega óhćfa forsćtisráđherra.
Ég er efins um ađ ţjóđhollt og heiđarlegt fólk sé ađ finna innan Samfylkingarinnar og ţví tel ég heldur ólíklegt ađ ţessi ömurlega ríkisstjórn hrekist frá völdum eftir ósigur á laugardag.
Ţetta fólk gefur skít í lýđrćđi og heiđarlegar leikreglur.
Rósa (IP-tala skráđ) 7.4.2011 kl. 19:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.