Já viđ Icesave er já viđ ríkisstjórninni

Forysta vinstri grćnna sendir félögum sínum ávarp ţar sem undir rós segir ađ ríkisstjórnin falli ef Icesave-samningurinn verđur ekki samţykktur á laugardag. Lykilssetningin í ávarpi Steingríms J. og Katrínar Jakobs er eftirfarandi: ,,Hér er um afdrifaríkar kosningar ađ rćđa."

Ríkisstjórnin nýtur ađeins stuđnings ţriđjungs ţjóđarinnar og fylgi stjórnarflokkanna er langt fyrir neđan kjörfylgi, samkvćmt könnun.

Međ ţví ađ segja félögum sínum ađ Icesave-já sé stuđningur viđ ríkisstjórnina er forysta Vg ađ opinbera leynda ósk um ađ losna úr fjötrum ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur. Er ekki sjálfsagt ađ verđa viđ ţeirri ósk og segja nei á laugardaginn kemur?


mbl.is Litlar breytingar á fylgi flokka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ríkisstjórnin? er í raun liđiđ lík, svona eins og Brúsi Willis í Sixth Sense en hefur ekki gert sér grein fyrir ţví enn.

Óskar Guđmundsson (IP-tala skráđ) 4.4.2011 kl. 08:37

2 identicon

Ríkisstjórnin er rćfilstuska. Já viđ Icesave er já viđ hryđjuverkamönnum.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 4.4.2011 kl. 09:14

3 identicon

ERU ŢEIR SEM HVETJA TIL FYLGNI VIĐ SAMNING međ pantađa dóma og ţví svona handvissir um ađ sú breyting neyđarlaganna ađ fćra innlánskröfur úr flokki almennra krafna í flokk forgangskrafna standist hjá Hćstarétti og / eđa Mannréttindadómstól Evrópu !

Hólmsteinn Jónasson (IP-tala skráđ) 4.4.2011 kl. 09:52

4 Smámynd: Björn Emilsson

Steingrímur greyiđ skilur ekki sinn vitjunartíma.Hann hefur setiđ 38 ár á Alţingi, ţar af 2 ár veriđ fjármálaráđherra Hann hefur séđ draum sinn rćtast um verđandi Sovét Ísland og skilur ekki ađ menn séu ekki sammála honum um ágćti sitt.

Björn Emilsson, 4.4.2011 kl. 12:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband