Laugardagur, 2. apríl 2011
Eftir Gnarr kemur grátur
Reykvíkingar gáfu starfandi stjórnmálaflokkum langt nef og kusu Jón Gnarr og Besta flokkinn í nógu miklum mćli til ađ löđrungurinn sviđi en ţó ekki til meirihluta. Samfylkingin sneri baki viđ heilbrigđri skynsemi og leiddi Jón Gnarr til hásćtis í höfuđborginni.
Besti var brandari um stund en er orđinn heldur leiđur og fylgiđ hálfu lćgra en í kosningunum.
Stjórnmálaflokkurinn sem gerđi háđsádeilu ađ misheppnuđum meirihluta er Samfylkingin og henni mun hefnast fyrir ţađ.
![]() |
Fylgishrun hjá Besta flokknum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ég er ekki sammála ţér Páll.
Vegna ţess ađ raunveruleikinn er sá ađ eftir stjórn gjörspilltra stjórnmálamanna síđustu áratuga varđ rán/hrun á heimsmćlikvarđa sem kosta blóđ, svita og tár ađ leiđlétta!!!
Og ţađ er dauđadćmd ađferđ svika-öfga-afla ađ kenna Besta flokknum um ţćr svika-syndir fortíđarinnar.
Ţađ er öllum fyrir bestu ađ réttlćtiđ ráđi för frá svikulli fortíđ og inn í réttláta framtíđ! Ţađ ţarf engar háskólagráđur til ađ skilja ţađ!!!
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 2.4.2011 kl. 19:30
Hvađ eigum viđ ađ gera, Anna Sigríđur, klappa fyrir trúđnum? Vorkenna trúđnum međ tár samfylkingar á báđum kinnum? Borgarstjórinn Jón Gnarr er í fötum sem eru einfaldlega nokkrum númerum of stór. Hann veldur ekki hlutverkinu. Leikstjórinn í baklandinu, Besti flokkurinn, er bókstaflega djók.
Helgi (IP-tala skráđ) 2.4.2011 kl. 20:32
Auđvitađ er ţađ ekki Jóni Gnarr persónulega ađ kenna ađ Orkuveita Reykjavíkur er ađ míga á sig á mörgum stöđum. Hann kom „ađ ţessum málum“ í fyrravor – en hvađa „réttlćti“ felst í ţví ađ trúđur úr sjónvarpi bjóđi sig fram í verkefniđ? Hann hafđi nú „fimm háskólagráđur“ á skjánum. FIMM.
Eina skýringin er ađ prófkjöriđ í borginni var áheyrnarpróf hjá leikurum og prófdómararnir voru tómir asnar sem fíluđu djókiđ í botn. Verđi ţeim ađ góđu. Ég get ekki vorkennt Reykvíkingum sem kusu slíkan trúđ sem yfirmann sinn. Ţeir höfđu kosiđ yfir sig meiriháttar djókera síđustu árin (sem sagt seinni hlutann úr ((GNA)RR) og ekki batnađi ţađ í fyrra.
Helgi (IP-tala skráđ) 2.4.2011 kl. 21:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.