Miðvikudagur, 23. mars 2011
Byr sukkar með almannafé
Bankakerfið er of stórt og græðgisvætt. Skattpeningar almennings fór í að endurreisa bankana eftir hrun en stjórnendur þeirra eru dómgreindarlausir í besta falli eða siðleysingjar í verra tilvikinu.
Byr, sem er endurfjármagnaður með almannafé, og sem slíkur ríkisbanki ætlar í samkeppni við ríkisbankann Landsbankann sem tók yfir gjaldþrota SpKef.
Byr ætlar sér hlutverk í endurreisn sparisjóðakerfisins en samt er Byr ekki sparisjóður.
Er ekki nóg komið af bankavitleysunni?
Útibú Byrs opnað í fyrramálið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.